Sammála um aðkomu lífeyrissjóðanna að leigumarkaðnum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 26. febrúar 2019 12:00 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og María Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins. Vísir/Samsett „Það sem er merkilegt er að þessi stóru og öflugu fasteignafélög eru að borga mun hærri vexti heldur en bjóðast til dæmis á sjóðsfélagalánum lífeyrissjóðanna. Þessi fjármögnunarkjör eru ekki að endurspegla hversu öruggir fjárfestingarkostur þessi félög eru,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins en hún var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Við formaður VR vorum í raun sammála um það að stærsta hagsmunamálið fyrir framtíð leigumarkaðar á Íslandi væri að fá lífeyrissjóðina og aðra langtímafjárfesta með öflugum hætti að fjármögnun leigufélaga.“ Tilkynnt var í gær að Almenna leigufélagið ákvað að draga til baka hækkun á leigu skjólstæðinga sinna eftir harða gagnrýni VR. Stéttarfélagið hótaði því að taka 4,2 milljarða króna úr eignastýringu hjá Kviku Banka en bankinn stefnir á að kaupa Gamma sem á Almenna Leigufélagið. Í kjölfarið fundaði forystufólk Almenna leigufélagsins og VR og komust að sameiginlegum áherslum þegar kemur að fjölbreyttum húsnæðiskosti og húsnæðisöryggi. María Björk segir að Almenna Leigufélagið muni draga til baka þær hækkanir á leigu sem áttu að koma til framkvæmda næstu þrjá mánuðina. „Það erum við að gera til að sýna að okkur er full alvara um að við séum samfélagslega ábyrgt félag.“ María Björk segir þá að félagið ætli að kynna í næsta mánuði hugmyndir um bætur á leigumarkaði og langtímaleigusamninga. „Við kynntum fyrir VR okkar hugmyndir að útfærslu sem rímaði svo vel við það sem að VR hefur verið að vinna sín megin.“Hlusta má á viðtalið við Maríu Björk í spilaranum hér fyrir neðan. Fréttin var uppfærð 12:40. Húsnæðismál Bítið Kjaramál Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Vonast til að eiga „uppbyggilegar samræður“ við Ragnar Þór á morgun María Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins hefur þegið fundarboð Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR vegna hækkunar á leigu á húsnæði félagsins. 21. febrúar 2019 16:17 Framtíð Kvikumilljarða VR ræðst á fundi með Almenna leigufélaginu Milljarðarnir sem VR hefur hótað að taka úr eignastýringu hjá Kviku eru vinnudeilusjóður félagsins en framhaldið veltur á viðbrögðum Almenna leigufélagsins. 21. febrúar 2019 14:07 Draga fyrirhugaðar hækkanir á leigu til baka Almenna leigufélagið mun draga til baka fyrirhugaðar hækkanir leigu sem áttu að koma til framkvæmda á næstu mánuðum og mun nú hefja viðræður við VR hvernig tryggja megi betur stöðu leigjenda. 25. febrúar 2019 17:18 Gagnrýni Ragnars Þórs kom Almenna leigufélaginu á sporið Almenna leigufélagið hefur beðið viðskiptavini sína afsökunar á því að hafa boðið þeim knappan umhugsunarfrest til að taka afstöðu til nýs leigusamnings. 20. febrúar 2019 12:15 VR hreyfir ekki sjóði sína úr Kviku í bili Formaður VR segir jákvætt að á sé komið samtal milli VR og Almenna leigufélagsins. 22. febrúar 2019 18:58 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
„Það sem er merkilegt er að þessi stóru og öflugu fasteignafélög eru að borga mun hærri vexti heldur en bjóðast til dæmis á sjóðsfélagalánum lífeyrissjóðanna. Þessi fjármögnunarkjör eru ekki að endurspegla hversu öruggir fjárfestingarkostur þessi félög eru,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins en hún var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Við formaður VR vorum í raun sammála um það að stærsta hagsmunamálið fyrir framtíð leigumarkaðar á Íslandi væri að fá lífeyrissjóðina og aðra langtímafjárfesta með öflugum hætti að fjármögnun leigufélaga.“ Tilkynnt var í gær að Almenna leigufélagið ákvað að draga til baka hækkun á leigu skjólstæðinga sinna eftir harða gagnrýni VR. Stéttarfélagið hótaði því að taka 4,2 milljarða króna úr eignastýringu hjá Kviku Banka en bankinn stefnir á að kaupa Gamma sem á Almenna Leigufélagið. Í kjölfarið fundaði forystufólk Almenna leigufélagsins og VR og komust að sameiginlegum áherslum þegar kemur að fjölbreyttum húsnæðiskosti og húsnæðisöryggi. María Björk segir að Almenna Leigufélagið muni draga til baka þær hækkanir á leigu sem áttu að koma til framkvæmda næstu þrjá mánuðina. „Það erum við að gera til að sýna að okkur er full alvara um að við séum samfélagslega ábyrgt félag.“ María Björk segir þá að félagið ætli að kynna í næsta mánuði hugmyndir um bætur á leigumarkaði og langtímaleigusamninga. „Við kynntum fyrir VR okkar hugmyndir að útfærslu sem rímaði svo vel við það sem að VR hefur verið að vinna sín megin.“Hlusta má á viðtalið við Maríu Björk í spilaranum hér fyrir neðan. Fréttin var uppfærð 12:40.
Húsnæðismál Bítið Kjaramál Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Vonast til að eiga „uppbyggilegar samræður“ við Ragnar Þór á morgun María Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins hefur þegið fundarboð Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR vegna hækkunar á leigu á húsnæði félagsins. 21. febrúar 2019 16:17 Framtíð Kvikumilljarða VR ræðst á fundi með Almenna leigufélaginu Milljarðarnir sem VR hefur hótað að taka úr eignastýringu hjá Kviku eru vinnudeilusjóður félagsins en framhaldið veltur á viðbrögðum Almenna leigufélagsins. 21. febrúar 2019 14:07 Draga fyrirhugaðar hækkanir á leigu til baka Almenna leigufélagið mun draga til baka fyrirhugaðar hækkanir leigu sem áttu að koma til framkvæmda á næstu mánuðum og mun nú hefja viðræður við VR hvernig tryggja megi betur stöðu leigjenda. 25. febrúar 2019 17:18 Gagnrýni Ragnars Þórs kom Almenna leigufélaginu á sporið Almenna leigufélagið hefur beðið viðskiptavini sína afsökunar á því að hafa boðið þeim knappan umhugsunarfrest til að taka afstöðu til nýs leigusamnings. 20. febrúar 2019 12:15 VR hreyfir ekki sjóði sína úr Kviku í bili Formaður VR segir jákvætt að á sé komið samtal milli VR og Almenna leigufélagsins. 22. febrúar 2019 18:58 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Vonast til að eiga „uppbyggilegar samræður“ við Ragnar Þór á morgun María Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins hefur þegið fundarboð Ragnars Þórs Ingólfssonar formanns VR vegna hækkunar á leigu á húsnæði félagsins. 21. febrúar 2019 16:17
Framtíð Kvikumilljarða VR ræðst á fundi með Almenna leigufélaginu Milljarðarnir sem VR hefur hótað að taka úr eignastýringu hjá Kviku eru vinnudeilusjóður félagsins en framhaldið veltur á viðbrögðum Almenna leigufélagsins. 21. febrúar 2019 14:07
Draga fyrirhugaðar hækkanir á leigu til baka Almenna leigufélagið mun draga til baka fyrirhugaðar hækkanir leigu sem áttu að koma til framkvæmda á næstu mánuðum og mun nú hefja viðræður við VR hvernig tryggja megi betur stöðu leigjenda. 25. febrúar 2019 17:18
Gagnrýni Ragnars Þórs kom Almenna leigufélaginu á sporið Almenna leigufélagið hefur beðið viðskiptavini sína afsökunar á því að hafa boðið þeim knappan umhugsunarfrest til að taka afstöðu til nýs leigusamnings. 20. febrúar 2019 12:15
VR hreyfir ekki sjóði sína úr Kviku í bili Formaður VR segir jákvætt að á sé komið samtal milli VR og Almenna leigufélagsins. 22. febrúar 2019 18:58