Talið að maður sem drukknaði hafi siglt á staur Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 16:27 Bátur mannsins við Vogarbakka þar sem hann fannst mannlaus og í gangi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líklegt að maður sem drukknaði í sjónum við Vatnagarða í Reykjavík í fyrra hafi siglt slöngubát sínum á staur. Maðurinn var á sextugsaldri en hann fannst látinn að morgni 20. apríl í fyrra. Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar var maðurinn ekki í björgunarvesti og ölvaður. Maðurinn hafði verið að fara yfir vélbúnað bátsins og sjósett hann eftir vetrargeymslu. Eftir sjósetningu fór hann í prufusiglingu rétt fyrir miðnætti 19. apríl í fyrra á bátnum frá Snarfahöfn og um Kleppsvíkina. Menn sem þekktu til viðgerðaraðilans fóru að lengja eftir honum og hófu að svipast um eftir honum um stund á bátalæginu og við viðlegukanta þegar hann hafði ekki skilað sér. Fóru þeir síðan til leitar á bát út frá Snarfarahöfn og fundu þeir bátinn mannlausan í gangi við bryggju Samskipa við Vogabakka. Höfðu þeir þá samband við lögreglu en þá var kl. 01:17. Nokkrar ákomur voru á bátnum og slöngur rifnar að framan. Leit var þegar hafin að bátsverjanum og fannst hann látinn í sjónum um kl. 05:15 u.þ.b. 200 metra frá landi og talsvert vestar frá siglingasvæði hans. Útfall var á svæðinu þegar og eftir að atvikið varð.Staurinn og ákomurnar á hann vinstra megin.Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Á siglingunni er líklegt að báturinn hafi lent utan í staur - ljósmerki áður en hann breytir um stefnu og stöðvast við bryggjuna á Vogabakka.Ekki er fullvíst hvar bátsverjinn féll fyrir borð en líklegt að það hafi verið við staurinn, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Við rannsókn málsins kom fram að þegar að var komið fannst bifreið hins látna í ganga á athafnasvæði Snarfara. Þegar báturinn fannst mannlaus við Vogabakka voru yfirbreiðslur yfir sætum og hlífðarglugga á mælaborði. Við skoðum var ljóst að bátsverjinn hefði þurft að hafa hendur á stjórntökum og stýri undir yfirbreiðslunni. Til að sjá yfir yfirbreiðsluna á siglingunni hefði hann jafnframt orðið að standa við stjórntökin.Rannsóknin leiddi einnig í ljós að maðurinn var ekki í björgunarvesti á siglingu en samkvæmt krufningarskýrslu var dánarorsök hans drukknun en einnig kom fram í skýrslunni að hann hafi verið ölvaður. Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20. apríl 2018 09:39 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Fleiri fréttir Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líklegt að maður sem drukknaði í sjónum við Vatnagarða í Reykjavík í fyrra hafi siglt slöngubát sínum á staur. Maðurinn var á sextugsaldri en hann fannst látinn að morgni 20. apríl í fyrra. Samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar var maðurinn ekki í björgunarvesti og ölvaður. Maðurinn hafði verið að fara yfir vélbúnað bátsins og sjósett hann eftir vetrargeymslu. Eftir sjósetningu fór hann í prufusiglingu rétt fyrir miðnætti 19. apríl í fyrra á bátnum frá Snarfahöfn og um Kleppsvíkina. Menn sem þekktu til viðgerðaraðilans fóru að lengja eftir honum og hófu að svipast um eftir honum um stund á bátalæginu og við viðlegukanta þegar hann hafði ekki skilað sér. Fóru þeir síðan til leitar á bát út frá Snarfarahöfn og fundu þeir bátinn mannlausan í gangi við bryggju Samskipa við Vogabakka. Höfðu þeir þá samband við lögreglu en þá var kl. 01:17. Nokkrar ákomur voru á bátnum og slöngur rifnar að framan. Leit var þegar hafin að bátsverjanum og fannst hann látinn í sjónum um kl. 05:15 u.þ.b. 200 metra frá landi og talsvert vestar frá siglingasvæði hans. Útfall var á svæðinu þegar og eftir að atvikið varð.Staurinn og ákomurnar á hann vinstra megin.Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Á siglingunni er líklegt að báturinn hafi lent utan í staur - ljósmerki áður en hann breytir um stefnu og stöðvast við bryggjuna á Vogabakka.Ekki er fullvíst hvar bátsverjinn féll fyrir borð en líklegt að það hafi verið við staurinn, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Við rannsókn málsins kom fram að þegar að var komið fannst bifreið hins látna í ganga á athafnasvæði Snarfara. Þegar báturinn fannst mannlaus við Vogabakka voru yfirbreiðslur yfir sætum og hlífðarglugga á mælaborði. Við skoðum var ljóst að bátsverjinn hefði þurft að hafa hendur á stjórntökum og stýri undir yfirbreiðslunni. Til að sjá yfir yfirbreiðsluna á siglingunni hefði hann jafnframt orðið að standa við stjórntökin.Rannsóknin leiddi einnig í ljós að maðurinn var ekki í björgunarvesti á siglingu en samkvæmt krufningarskýrslu var dánarorsök hans drukknun en einnig kom fram í skýrslunni að hann hafi verið ölvaður.
Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20. apríl 2018 09:39 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Fleiri fréttir Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum” er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Sjá meira
Karlmaður fannst látinn í sjónum Farið var að óttast um afdrif mannsins eftir að bátur hans fannst mannlaus neðan við athafnasvæði Samskipa í Kjalarvogi. 20. apríl 2018 09:39
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent