Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 13:15 Sjúkraþyrla austurríska fyrirtækisins Heli Austria. Vísir/Aðsend Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess. Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess.
Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira