Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 13:15 Sjúkraþyrla austurríska fyrirtækisins Heli Austria. Vísir/Aðsend Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess. Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira
Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þyrlufyrirtækið Heli Austria hafi lagt inn umsókn til bæjarráðs Árborgar um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Gunnar Svanur Einarsson þyrluflugmaður hefur störf hjá Heli Austria í næsta mánuði við þyrluflug í tengslum við skíðaferðir á Tröllaskaga. Fimm þyrlur verða notaðar í það verkefni. Hann segir að í framhaldi verði útsýnisþyrla frá fyrirtækinu á Akureyri. Hugmyndin er að önnur þyrla verði staðsett á Selfossi fyrir útsýnisflug um Suðurland.Reynsla af sjúkraflugiÍ umsókninni sem Gunnar Svanur sendi til Árborgar, fyrir hönd austurríska fyrirtækisins Heli Austria, segir að unnið sé að komu sjúkraþyrlu ásamt annarri þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Hann segir fyrirtækið í stakk búið til að sinna sjúkraflugi líka en rætt hefur verið um að staðsetja sjúkraþyrlu á Suðurlandi. „Ef yfirvöld myndu vilja það þá er fyrirtækið vel hæft til þess, það rekur átta sjúkraþyrlustöðvar,“ segir Gunnar Svanur í samtali við fréttastofu. Hann segir að tvær þyrlur yrðu staðsettar á landinu í tengslum við útsýnisflugið, ein fyrir norðan og önnur fyrir sunnan. Ef fyrirtækið tæki að sér að sinna sjúkraflugi þyrfti aðrar sérútbúnar þyrlur til þess.
Akureyri Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira