Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 07:12 Per Sandberg fór til Íran í júlí. Vísir/EPA Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. Tilkynnt verður um eftirmann hans síðar í dag, að sögn heimildarmanna Aftenposten sem sagðir eru þekkja til málsins. Sandberg hefur sætt gagnrýni að undanförnu eftir að upp komst að hann hafði varið sumarfríi sínu í Íran, án þess að gera forsætisráðuneytinu viðvart fyrirfram. Fríinu varði hann með kærustu sinni, hinni 28 ára gömlu Bahareh Letnes, sem er af írönskum uppruna. Ætlast er til þess að norskir ráðherrar tilkynni um utanlandsferðir sínar með góðum fyrirvara enda þurfi forsætisráðherra landsins ætíð að vera upplýstur um hvar ráðherrar hans eru niðurkomnir. Upp geti komið aðstæður þar sem nærveru þeirra er óskað með skömmum fyrirvara.Sjá einnig: Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Ráðherrann sagði að Íransferðin væri tilkomin vegna ófyrirséðra breytinga á ferðalagi sínu og að hann hafði látið forsætisráðuneytið vita tveimur sólahringum eftir komuna til landsins. „Ég lét ráðuneytið [sjávarútvegsr.] vita daginn eftir að ég kom til Írans og forsætisráðuneytið daginn eftir það,“ sagði Sandberg í samtali við NTB. Með því viðurkenndi Sandberg að hafa brotið siðareglur norskra ráðherra, sem nálgast má hér. Talsmaður forsætisráðuneytisins vildi lítið tjá sig um væntanlega afsögn Sandberg í samtali við Aftenposten í morgun. „Við tjáum okkur aldrei um svona orðróma,“ er haft eftir talsmanninum, Treude Måseide, á vef blaðsins. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. Tilkynnt verður um eftirmann hans síðar í dag, að sögn heimildarmanna Aftenposten sem sagðir eru þekkja til málsins. Sandberg hefur sætt gagnrýni að undanförnu eftir að upp komst að hann hafði varið sumarfríi sínu í Íran, án þess að gera forsætisráðuneytinu viðvart fyrirfram. Fríinu varði hann með kærustu sinni, hinni 28 ára gömlu Bahareh Letnes, sem er af írönskum uppruna. Ætlast er til þess að norskir ráðherrar tilkynni um utanlandsferðir sínar með góðum fyrirvara enda þurfi forsætisráðherra landsins ætíð að vera upplýstur um hvar ráðherrar hans eru niðurkomnir. Upp geti komið aðstæður þar sem nærveru þeirra er óskað með skömmum fyrirvara.Sjá einnig: Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Ráðherrann sagði að Íransferðin væri tilkomin vegna ófyrirséðra breytinga á ferðalagi sínu og að hann hafði látið forsætisráðuneytið vita tveimur sólahringum eftir komuna til landsins. „Ég lét ráðuneytið [sjávarútvegsr.] vita daginn eftir að ég kom til Írans og forsætisráðuneytið daginn eftir það,“ sagði Sandberg í samtali við NTB. Með því viðurkenndi Sandberg að hafa brotið siðareglur norskra ráðherra, sem nálgast má hér. Talsmaður forsætisráðuneytisins vildi lítið tjá sig um væntanlega afsögn Sandberg í samtali við Aftenposten í morgun. „Við tjáum okkur aldrei um svona orðróma,“ er haft eftir talsmanninum, Treude Måseide, á vef blaðsins.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45