Útlendingastofnun fær fé frá hælisleitendum Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 21:03 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. Í kvöldfréttum RÚV segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra að þetta muni ekki verða til þess að þjónusta við hælisleitendur skerðist. Fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir 2,7 milljörðum króna í þjónustu við hælisleitendur hér á landi sem bíða úrlausnar sinna mála. Í gær tilkynnti dómsmálaráðherra að hún ætlaði að taka allt að 120 milljónir króna af upphæðinni og nota í rekstur Útlendingastofnunar. Hún segir þetta fé gera stofnuninni kleift að klára úrvinnslu umsókna sem hafa komið á borð Útlendingastofnunar og flýta afgreiðslu mála, sem hún segir taka of langan tíma. Að sögn Sigríðar er efnismeðferð hjá stofnuninni yfir 200 dagar. Umsóknum frá ríkjum sem teljast ekki „örugg“ fer fjölgandi og því segir Sigríður stofnunina þurfa að búa yfir mannafla og þekkingu til að takast á við slík mál. Hún segir mikinn fjölda umsókna tengjast straumi flóttafólks í Evrópu og vonar að sú þróun sé tímabundin, en ítrekar að hún krefjist mikillar vinnu. Þrátt fyrir þessa skerðingu segir hún þjónustu við hælisleitendur lögbundna og því muni þetta ekki hafa teljandi áhrif, en þjónustan er meðal annars í gegnum samninga við sveitarfélög. Hún vonast til þetta verði til þess að hælisleitendur fái úrlausn mála fyrr og þannig verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem bíða eftir afgreiðslu umsókna. Hælisleitendur Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. Í kvöldfréttum RÚV segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra að þetta muni ekki verða til þess að þjónusta við hælisleitendur skerðist. Fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir 2,7 milljörðum króna í þjónustu við hælisleitendur hér á landi sem bíða úrlausnar sinna mála. Í gær tilkynnti dómsmálaráðherra að hún ætlaði að taka allt að 120 milljónir króna af upphæðinni og nota í rekstur Útlendingastofnunar. Hún segir þetta fé gera stofnuninni kleift að klára úrvinnslu umsókna sem hafa komið á borð Útlendingastofnunar og flýta afgreiðslu mála, sem hún segir taka of langan tíma. Að sögn Sigríðar er efnismeðferð hjá stofnuninni yfir 200 dagar. Umsóknum frá ríkjum sem teljast ekki „örugg“ fer fjölgandi og því segir Sigríður stofnunina þurfa að búa yfir mannafla og þekkingu til að takast á við slík mál. Hún segir mikinn fjölda umsókna tengjast straumi flóttafólks í Evrópu og vonar að sú þróun sé tímabundin, en ítrekar að hún krefjist mikillar vinnu. Þrátt fyrir þessa skerðingu segir hún þjónustu við hælisleitendur lögbundna og því muni þetta ekki hafa teljandi áhrif, en þjónustan er meðal annars í gegnum samninga við sveitarfélög. Hún vonast til þetta verði til þess að hælisleitendur fái úrlausn mála fyrr og þannig verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem bíða eftir afgreiðslu umsókna.
Hælisleitendur Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira