Óvenju mikið ísrek við Jökulsárlón Gissur Sigurðsson skrifar 19. júní 2018 20:15 Myndin var tekin í gærkvöldi á Jöklusárlóni þar sem óvenju mikið ísrek hefur verið. halli Óvenjumikið ísrek hefur verið á Jökulsárlóni og varð ferðaþjónustufyrirtæki þar að hætta siglingum í gærkvöldi af öryggisástæðum. Þá biðu hátt í 200 ferðamenn eftir að komast í siglingu en engin áhætta var tekin. Ágúst Elvarsson, rekstrarstjóri við Jökulsárlón, sagði í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar að vegna ísreksins hafi ekki verið hægt að sigla í morgun. „Þeir eru búnir að ná að brjótast í gegnum ísinn núna og við erum að vona að það gerist á næsta hálftímanum að þeir gefi „go“ á þetta,“ sagði Ágúst. Aðspurður hvort jakarnir væru stórir sagði Ágúst að einn og einn væri nokkuð stór inn á milli sem væri samt hægt að ýta með litlum gúmmítuðrum. „En mest er þetta bara íshröngl, svona 20 til 30 kílóa stykki, mjög þétt út um allt sem við þurfum að ryðja leið í gegnum.“En það er engin hætta á að stórir jakar velti þarna með tilheyrandi busli? „Það getur alltaf gerst en við förum bara ekki nálægt svoleiðis jökum en auðvitað getur allt gerst hérna og það er náttúrulega ástæðan fyrir því að við förum ekki nálægt svoleiðis jökum.“Er mikil ásókn í siglingar hjá ykkur núna? „Já, það er mjög mikið. Ætli það bíði ekki 200 manns eftir því að komast í ferð þannig að við bíðum bara spennt eftir að geta byrjað að afgreiða þau.“Frá Jökulsárlóni í gær.halliHætta þurfti siglingum á lóninu í gærkvöldi út af ísnum.halli Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Óvenjumikið ísrek hefur verið á Jökulsárlóni og varð ferðaþjónustufyrirtæki þar að hætta siglingum í gærkvöldi af öryggisástæðum. Þá biðu hátt í 200 ferðamenn eftir að komast í siglingu en engin áhætta var tekin. Ágúst Elvarsson, rekstrarstjóri við Jökulsárlón, sagði í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar að vegna ísreksins hafi ekki verið hægt að sigla í morgun. „Þeir eru búnir að ná að brjótast í gegnum ísinn núna og við erum að vona að það gerist á næsta hálftímanum að þeir gefi „go“ á þetta,“ sagði Ágúst. Aðspurður hvort jakarnir væru stórir sagði Ágúst að einn og einn væri nokkuð stór inn á milli sem væri samt hægt að ýta með litlum gúmmítuðrum. „En mest er þetta bara íshröngl, svona 20 til 30 kílóa stykki, mjög þétt út um allt sem við þurfum að ryðja leið í gegnum.“En það er engin hætta á að stórir jakar velti þarna með tilheyrandi busli? „Það getur alltaf gerst en við förum bara ekki nálægt svoleiðis jökum en auðvitað getur allt gerst hérna og það er náttúrulega ástæðan fyrir því að við förum ekki nálægt svoleiðis jökum.“Er mikil ásókn í siglingar hjá ykkur núna? „Já, það er mjög mikið. Ætli það bíði ekki 200 manns eftir því að komast í ferð þannig að við bíðum bara spennt eftir að geta byrjað að afgreiða þau.“Frá Jökulsárlóni í gær.halliHætta þurfti siglingum á lóninu í gærkvöldi út af ísnum.halli
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira