„Fólk fær ekki allt sem það vill“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2018 16:52 Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur funda saman í dag. Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24