„Fólk fær ekki allt sem það vill“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. júní 2018 16:52 Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur funda saman í dag. Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í Grindavík halda aftur til fundar eftir helgarfrí. Flokkarnir eiga í formlegum viðræðum um myndun meirihluta í bæjarstjórn Grindavíkur. Eftir að Framsóknarflokkurinn, með Sigurð óla Þorleifsson í broddi fylkingar, dró sig úr viðræðum við Miðflokk, Raddir unga fólksins og Samfylkingu sneri hann sér að Sjálfstæðisflokknum. Þeir hafa reynt að ná saman um málefni síðan um miðja síðustu viku og miðar þeirri vinnu vel að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Grindavík. Sjá nánar: Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Flokkarnir hafa rætt saman á skrifstofum flokkanna og hefjast fundarhöld að nýju klukkan 17.00 í dag. Aðspurður hvort flokkarnir sjái til lands svarar Hjálmar vongóður: „Já ég held það bara. Ég er nú bara bjartsýnn. Ég er það nú alltaf reyndar.“ Hann sagði þó að flokkarnir væru ekki sammála um allt. „Ekki erum alveg sammála um allt. Fólk fær ekki allt sem það vill, það er nú nokkurn veginn þannig,“ segir Hjálmar. Hann segist vænta þess að til tíðinda gæti dregið eftir fundinn í kvöld eða á morgun. Framsóknarflokkurinn hlaut 13,8% atkvæða og fékk einn mann kjörinn til bæjarstjórnar og Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur og hlaut 33,5% atkvæða og þrjá menn kjörna.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24 Fjórir flokkar hefja viðræður í Grindavík Ná eins manns meirihluta. 28. maí 2018 10:25 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30. maí 2018 16:24