Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 27. febrúar 2018 21:15 Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school. Veður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Tugir hafa látið lífið í miklum frosthörkum sem nú geisa á meginlandi Evrópu. Rómarbúar vöknuðu upp við hvíta jörð í gær í fyrsta sinn í sex ár og var herinn kallaður út til að aðstoða vegfarendur. Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólarhringa og hefur snjóað víða í suðurhluta álfunnar, þar á meðal á Ítalíuskaga og Korsíku. Rúmlega þrjátíu stiga frost hefur mælst á sumum stöðum á meginlandinu og hafa tugir látist úr kulda. Veðurfræðinga segja að hitapollur sem nú er yfir norðurpólnum hafi valdið því að ískalt loft streymir frá Síberíu yfir Evrópu með fyrrgreindum afleiðingum. Samgöngur hafa víða farið úr skorðum og á Ítalíu þurfti að kalla út herinn til að ryðja götur og aðstoða fólk. Íbúar í Rómarborg tóku snjónum fagnandi eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. „Þetta er eins og hátíð. Mörg okkar fóru ekki í vinnuna og börnin fara ekki í skólann heldur. Torgin eru mjög falleg með snjó. Það snjóaði síðast í Róm fyrir sex árum, 2012. Þá var sonur minn ekki einu sinni fæddur, núna er hann tveggja og hálfs árs,“ segir Mariangela Barbanente, íbúi í Róm. Á Bretlandseyjum var skólahaldi víða frestað eða fellt niður vegna veðurs. „Mér fannst ekki óhætt að opna. Ég er hérna en ég get auðvitað ekki litið eftir 420 börnum. Þess vegna tók ég þessa ákvörðun. Það snjóar enn, vegirnir eru ekki öruggir og ég vildi ekki stofna starfsfólkinu í hættu,“ segir Bev Theobald skólastjóri Mulbarton primary school.
Veður Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira