Fasteignasölur fengu dagsektir vegna ófullnægjandi verðmerkinga Daníel Freyr Birkisson skrifar 15. desember 2017 13:20 Þegar skoðun hófst árið 2016 uppfyllti aðeins ein af 109 fasteignasölum sett skilyrði. vísir/vilhelm Neytendastofa ákvað þann 5. desember síðastliðinn að veita sautján fasteignasölum dagsektir þar sem ástand verðmerkinga á sölustöðum og vefsíðum þeirra uppfyllti ekki þau skilyrði sem lög og reglur gera til upplýsingagjafar um þjónustuna. Málið hófst þegar Neytendastofa hóf að kanna upplýsingagjöf hjá fasteignasölum hér á landi árið 2016. Skoðaðar voru vefsíður 109 fasteignasala og kannaðir sölustaðir á höfuðborgarsvæðinu. Kom þar í ljós að einungis ein af 109 fasteignasölum uppfyllti skilyrðin. Upplýsti stofan í framhaldinu fasteignasalana um þær skyldur sem á þeim hvíldu. Í haust á þessu ári var málið aftur kannað hjá sömu fasteignasölum auk nýrra aðila á markaði. Eftir skoðun voru send 72 bréf þess efnis að skilyrði hefðu enn ekki verið uppfyllt. Var þar farið fram á úrbætur. Þann 5. desember ákvað Neytendastofa, sem fyrr segir, að veita sautján fasteignasölum dagsektir vegna ófullnægjandi verðmerkinga á sölustöðum og vefsíðum. Segir í frétt Neytendastofu að ellefu þeirra hafi nú lagfært vefsíður sínar. Hægt er að finna frétt Neytendastofu hér en upplýsingar um ákvarðanir hennar er að finna hér. Húsnæðismál Neytendur Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Neytendastofa ákvað þann 5. desember síðastliðinn að veita sautján fasteignasölum dagsektir þar sem ástand verðmerkinga á sölustöðum og vefsíðum þeirra uppfyllti ekki þau skilyrði sem lög og reglur gera til upplýsingagjafar um þjónustuna. Málið hófst þegar Neytendastofa hóf að kanna upplýsingagjöf hjá fasteignasölum hér á landi árið 2016. Skoðaðar voru vefsíður 109 fasteignasala og kannaðir sölustaðir á höfuðborgarsvæðinu. Kom þar í ljós að einungis ein af 109 fasteignasölum uppfyllti skilyrðin. Upplýsti stofan í framhaldinu fasteignasalana um þær skyldur sem á þeim hvíldu. Í haust á þessu ári var málið aftur kannað hjá sömu fasteignasölum auk nýrra aðila á markaði. Eftir skoðun voru send 72 bréf þess efnis að skilyrði hefðu enn ekki verið uppfyllt. Var þar farið fram á úrbætur. Þann 5. desember ákvað Neytendastofa, sem fyrr segir, að veita sautján fasteignasölum dagsektir vegna ófullnægjandi verðmerkinga á sölustöðum og vefsíðum. Segir í frétt Neytendastofu að ellefu þeirra hafi nú lagfært vefsíður sínar. Hægt er að finna frétt Neytendastofu hér en upplýsingar um ákvarðanir hennar er að finna hér.
Húsnæðismál Neytendur Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira