Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar í nóvember Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2017 18:16 Það er farið að kólna í höfuðborginni. VÍSIR/VILHELM Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend Húsnæðismál Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Verulega hefur hægt á hækkunum íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Íbúðalánasjóðs. Þar segir að á síðastliðnum 6 mánuðum hafi íbúðaverð hækkað um 1,8% en til samanburðar hækkaði íbúðaverð um rúm 13% sex mánuðina þar áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár um vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Í nóvember lækkaði vísitalan um 0,73% frá fyrri mánuði og er þetta fyrsta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni milli mánaða síðan í apríl 2015.Í frétt Íbúðalánasjóðs segir að athygli veki að bæði verð á fjölbýli og sérbýli lækkaði milli mánaða frá október fram í nóvember. Verð á fjölbýli lækkaði um 0,9% og verð á sérbýli um 0,15%. Leita þurfi aftur til ársins 2013 til þess að sjá verð á bæði fjölbýli og sérbýli lækka milli mánaða, en það gerðist síðast í ágúst þess árs. 12 mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er þó enn talsvert mikil. Hún mælist nú 15% sem er svipuð og hækkunin var undir lok síðasta árs. „Draga má þá ályktun að íbúðamarkaðurinn sé farinn að róast eftir þær miklu hækkanir sem voru í upphafi árs og vonir standa til að þróunin verði nú í auknum mæli í takt við undirliggjandi stærðir,“ er haft eftir Unu Jónsdóttur, hagfræðingi í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Una Jónsdóttir, hagfræðingur í hagdeild Íbúðalánasjóðs.Aðsend
Húsnæðismál Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira