Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 13:24 Margir létu lífið í brunanum sem átti sér stað um miðjan júní. Vísir/AFP Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira
Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fleiri fréttir Grænlenskir góðmálmar og Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Sjá meira