Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Anton Egilsson skrifar 15. október 2017 10:11 Woody Allen og Harvey Weinstein hafa unnið saman að gerð fjölmargra kvikmynda. Vísir/AFP Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Allen og Weinstein hafa í gegnum tíðina unnið saman að fjölmörgum kvikmyndum, meðal annars Óskarsverðlaunamyndinni Mighty Aphrodite. Allen segist aldrei hafa heyrt um ásakanir í garð Weinstein um nauðgun eða kynferðislega áreitni. „Það var enginn sem kom nokkurn tímann til mín með einhverjar hryllingssögur. En það hefði aldrei neinn gert það því það hefur ekki neinn áhuga á því. Þú hefur bara áhuga á að gera kvikmyndina þína. En þú heyrir endalausa orðróma og sumir þeirra reynast svo vera sannir,“ sagði Allen í samtali við BBC. Hann segir málið sorglegt bæði fyrir þær konur sem urðu fyrir barðinu á Weinstein sem og hann sjálfan. „Þetta mál er mjög sorglegt fyrir alla sem eiga hlut að máli. Bæði fyrir þær konur sem þurftu að ganga í gegnum þetta og Weinstein þar sem líf hans er í algjörri óreiðu. Það eru engir sigurvegarar í þessu máli. Allen hefur sjálfur verið ásakaður um kynferðisofbeldi en Dylan Farrow, dóttir leikstjórans, segist hafa verið misnotuð kynferðislega af honum í æsku. Allen hefur þó alltaf þvertekið fyrir það að hafa misnotað dóttur sína. MeToo Mál Harvey Weinstein Mál Woody Allen Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Allen og Weinstein hafa í gegnum tíðina unnið saman að fjölmörgum kvikmyndum, meðal annars Óskarsverðlaunamyndinni Mighty Aphrodite. Allen segist aldrei hafa heyrt um ásakanir í garð Weinstein um nauðgun eða kynferðislega áreitni. „Það var enginn sem kom nokkurn tímann til mín með einhverjar hryllingssögur. En það hefði aldrei neinn gert það því það hefur ekki neinn áhuga á því. Þú hefur bara áhuga á að gera kvikmyndina þína. En þú heyrir endalausa orðróma og sumir þeirra reynast svo vera sannir,“ sagði Allen í samtali við BBC. Hann segir málið sorglegt bæði fyrir þær konur sem urðu fyrir barðinu á Weinstein sem og hann sjálfan. „Þetta mál er mjög sorglegt fyrir alla sem eiga hlut að máli. Bæði fyrir þær konur sem þurftu að ganga í gegnum þetta og Weinstein þar sem líf hans er í algjörri óreiðu. Það eru engir sigurvegarar í þessu máli. Allen hefur sjálfur verið ásakaður um kynferðisofbeldi en Dylan Farrow, dóttir leikstjórans, segist hafa verið misnotuð kynferðislega af honum í æsku. Allen hefur þó alltaf þvertekið fyrir það að hafa misnotað dóttur sína.
MeToo Mál Harvey Weinstein Mál Woody Allen Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22