Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Jakob Bjarnar skrifar 28. júlí 2017 10:37 Skátarnir ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir og dansa þar um sem þeir skátar sem þeir eru. visir/vilhelm Skátar frá um 60 löndum sem dvelja í Reykjavík þessa viku, eins og fram hefur komið, þeir eru fleiri á landinu en nokkru sinni fyrr og þeir ætla að standa fyrir stærsta „flash-mob“ Íslandssögunnar á Skólavörðustígnum nú á eftir, nánar tiltekið klukkan fimm. Það er sem sagt enginn „ging-gang-gúllí-gúllí-bragur“ á nútímaskátanum - kakó hitum og eldum graut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sölva Melax sem er kynningarfulltrúi World Scout Moot 2017. Þessi uppákoma verður í samvinnu við Götuleikhús Hins hússins. Skátarnir, sem alla jafna eru hinir hressustu eru óvenju hátt uppi þessa dagana vegna mótsins. Kjörorð skátamótsins er Change eða breyting til góðs en með þessu kjörorði vilja skátarnir undirstrika þá ósk að vera hreyfiafl í átt að betri heimi og leggja áherslu á þetta með gjörningnum. Mála borgina appelsínugula „Við sjáum fyrir okkur að skátarnir dansi um Skólavörðustíginn og við viljum fá almenning til þess að taka þátt í dansinum með þeim. Þannig tengjum við saman um 60 lönd í dansi í ósk um betri heim“, segir Sigurður Viktor Úlfarsson sem vinnur að undirbúningi gjörningsins í samvinnu við Götuleikhúsið og Hitt húsið. Leikstjóri er Jón Gunnar hjá Götuleikhúsinu og danshöfundur er Guðmundur Elías Knudsen. „Við viljum mála bæinn appelsínugulan en sá litur er einmitt einkennislitur alþjóðlega skátamótsins, World Scout Moot. Atriðið verður í anda upphafsatriðisins úr kvikmyndinni La la land og kemur úr smiðju Jóns Gunnars leikstjóra og hinna snillinganna hjá Götuleikhúsinu“, segir Sigurður Viktor. Skátarnir setja sinn brag á landið allt Í tilkynningunni segir jafnframt að mótið sé heimsmót skáta á aldrinum 18-25 ára og eru þátttakendur alls um 5.000 talsins og dvelja á 11 stöðum víðs vegar um landið, í Reykjavík eru hátt í 400 skátar. „Allir 5.000 safnast síðan saman á Úlfljótsvatni um helgina þar sem. Í Reykjavík og á öðrum stöðum um landið hafa skátarnir unnið við sjálfboðastörf til hagsbóta fyrir samfélögin á hverjum stað auk þess að skemmta sér og öðrum við fjölbreytt verkefni. Þannig hafa þeir skátar sem taka þátt í gjörningnum á Skólavörðustígnum jafnframt unnið við ýmis verkefni á vegum Reykjavíkurborgar.“ Skátar Reykjavík Tengdar fréttir Skátar valda minna álagi á Strætó en talið var Strætó hefur einna helst þurft að bregðast við auknu álagi vegna heimsmóts skáta hér á landi á leið 57, sem fer upp að Esju. Óttast var að mótið myndi sprengja almenningssamgöngukerfi borgarinnar en það hefur ekki gerst. 28. júlí 2017 06:00 Selfyssingar koma farangurslausum og illa lyktandi skátum til bjargar Farangur fjölda skáta sem sækja World Scout Moot hér á landi hefur enn ekki skilað sér til landsins. 27. júlí 2017 18:24 „Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00 Alþjóðlega skátamótið: Skátarnir leggja til allt að 20 þúsund klukkustundir í sjálfboðavinnu samanlagt Hver skáti þarf að sinna fjórum til sex klukkustundum í sjálfboðavinnu á meðan á skátamótinu stendur. 26. júlí 2017 16:04 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Skátar frá um 60 löndum sem dvelja í Reykjavík þessa viku, eins og fram hefur komið, þeir eru fleiri á landinu en nokkru sinni fyrr og þeir ætla að standa fyrir stærsta „flash-mob“ Íslandssögunnar á Skólavörðustígnum nú á eftir, nánar tiltekið klukkan fimm. Það er sem sagt enginn „ging-gang-gúllí-gúllí-bragur“ á nútímaskátanum - kakó hitum og eldum graut. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sölva Melax sem er kynningarfulltrúi World Scout Moot 2017. Þessi uppákoma verður í samvinnu við Götuleikhús Hins hússins. Skátarnir, sem alla jafna eru hinir hressustu eru óvenju hátt uppi þessa dagana vegna mótsins. Kjörorð skátamótsins er Change eða breyting til góðs en með þessu kjörorði vilja skátarnir undirstrika þá ósk að vera hreyfiafl í átt að betri heimi og leggja áherslu á þetta með gjörningnum. Mála borgina appelsínugula „Við sjáum fyrir okkur að skátarnir dansi um Skólavörðustíginn og við viljum fá almenning til þess að taka þátt í dansinum með þeim. Þannig tengjum við saman um 60 lönd í dansi í ósk um betri heim“, segir Sigurður Viktor Úlfarsson sem vinnur að undirbúningi gjörningsins í samvinnu við Götuleikhúsið og Hitt húsið. Leikstjóri er Jón Gunnar hjá Götuleikhúsinu og danshöfundur er Guðmundur Elías Knudsen. „Við viljum mála bæinn appelsínugulan en sá litur er einmitt einkennislitur alþjóðlega skátamótsins, World Scout Moot. Atriðið verður í anda upphafsatriðisins úr kvikmyndinni La la land og kemur úr smiðju Jóns Gunnars leikstjóra og hinna snillinganna hjá Götuleikhúsinu“, segir Sigurður Viktor. Skátarnir setja sinn brag á landið allt Í tilkynningunni segir jafnframt að mótið sé heimsmót skáta á aldrinum 18-25 ára og eru þátttakendur alls um 5.000 talsins og dvelja á 11 stöðum víðs vegar um landið, í Reykjavík eru hátt í 400 skátar. „Allir 5.000 safnast síðan saman á Úlfljótsvatni um helgina þar sem. Í Reykjavík og á öðrum stöðum um landið hafa skátarnir unnið við sjálfboðastörf til hagsbóta fyrir samfélögin á hverjum stað auk þess að skemmta sér og öðrum við fjölbreytt verkefni. Þannig hafa þeir skátar sem taka þátt í gjörningnum á Skólavörðustígnum jafnframt unnið við ýmis verkefni á vegum Reykjavíkurborgar.“
Skátar Reykjavík Tengdar fréttir Skátar valda minna álagi á Strætó en talið var Strætó hefur einna helst þurft að bregðast við auknu álagi vegna heimsmóts skáta hér á landi á leið 57, sem fer upp að Esju. Óttast var að mótið myndi sprengja almenningssamgöngukerfi borgarinnar en það hefur ekki gerst. 28. júlí 2017 06:00 Selfyssingar koma farangurslausum og illa lyktandi skátum til bjargar Farangur fjölda skáta sem sækja World Scout Moot hér á landi hefur enn ekki skilað sér til landsins. 27. júlí 2017 18:24 „Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00 Alþjóðlega skátamótið: Skátarnir leggja til allt að 20 þúsund klukkustundir í sjálfboðavinnu samanlagt Hver skáti þarf að sinna fjórum til sex klukkustundum í sjálfboðavinnu á meðan á skátamótinu stendur. 26. júlí 2017 16:04 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Skátar valda minna álagi á Strætó en talið var Strætó hefur einna helst þurft að bregðast við auknu álagi vegna heimsmóts skáta hér á landi á leið 57, sem fer upp að Esju. Óttast var að mótið myndi sprengja almenningssamgöngukerfi borgarinnar en það hefur ekki gerst. 28. júlí 2017 06:00
Selfyssingar koma farangurslausum og illa lyktandi skátum til bjargar Farangur fjölda skáta sem sækja World Scout Moot hér á landi hefur enn ekki skilað sér til landsins. 27. júlí 2017 18:24
„Þið tilheyrið alheimsfjölskyldu sem telur ríflega 40 milljón fjölskyldumeðlimi“ Skátamótið World Scout Moot var sett í Laugardalshöll í morgun en þar komu saman ríflega 5000 skátar frá 96 löndum. Skátamótið er fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 25 ára og er það 15. í röðinni. 25. júlí 2017 14:00
Alþjóðlega skátamótið: Skátarnir leggja til allt að 20 þúsund klukkustundir í sjálfboðavinnu samanlagt Hver skáti þarf að sinna fjórum til sex klukkustundum í sjálfboðavinnu á meðan á skátamótinu stendur. 26. júlí 2017 16:04