Klósettskál í Ólafsvík vekur mikla athygli Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2017 13:09 Klósettskál Vilbergs Inga, sem hér er ásamt annarri dætra sinna, henni Birgittu Sól, hefur vakið mikla athygli og keppast túristar við að mynda verkið. Klósettskál sem tekin hefur verið og fest við stóran stein í Ólafsvík hefur vakið mikla athygli og keppast túristar við að taka myndir af þessu listaverki. Höfundur verksins er Vilberg Ingi Kristjánsson pípulagningameistari en hann segir þetta grín sem er þannig til komið að haldin var Ólafsvíkurvaka um daginn. Og fólk skreytti hverfi sín í tilefni hátíðarinnar. „Ég er pípari, var að skipta um klósettskál heima hjá mér og dúndraði þeirri gömlu bara á steininn,“ segir Vilberg Ingi léttur í bragði. „Orange var litur hverfisins og ég málaði skálina í þeim lit.“Vilberg Ingi pípari á Ólafsvík er ekki fyrsti listamaðurinn til að sjá fagurfræðilegt gildi klósettskála. Hér er The Fountain eftir Duchamp.Píparinn segir að ferðamenn sem eigi leið þar um keppist við að mynda þetta verk sem óneitanlega minnir nokkuð á verk Marcel Duchamps dadaista sem breytti listasögunni þegar hann tók klósettskál úr sínu samhengi, kallaði The Fountain og sýndi sem listaverk í galleríi. „Jájá,“ einmitt segir Vilberg Ingi. Og neitar því ekki að þarna sé vísun í vandræðagang í tengslum við salernisaðstöðu á Íslandi og svo ferðamannastrauminn. Að þetta sé einskonar háðsádeila. „Það var aðeins uppá það líka. En, það hefur enginn lagt í að prófa þetta.“ Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Klósettskál sem tekin hefur verið og fest við stóran stein í Ólafsvík hefur vakið mikla athygli og keppast túristar við að taka myndir af þessu listaverki. Höfundur verksins er Vilberg Ingi Kristjánsson pípulagningameistari en hann segir þetta grín sem er þannig til komið að haldin var Ólafsvíkurvaka um daginn. Og fólk skreytti hverfi sín í tilefni hátíðarinnar. „Ég er pípari, var að skipta um klósettskál heima hjá mér og dúndraði þeirri gömlu bara á steininn,“ segir Vilberg Ingi léttur í bragði. „Orange var litur hverfisins og ég málaði skálina í þeim lit.“Vilberg Ingi pípari á Ólafsvík er ekki fyrsti listamaðurinn til að sjá fagurfræðilegt gildi klósettskála. Hér er The Fountain eftir Duchamp.Píparinn segir að ferðamenn sem eigi leið þar um keppist við að mynda þetta verk sem óneitanlega minnir nokkuð á verk Marcel Duchamps dadaista sem breytti listasögunni þegar hann tók klósettskál úr sínu samhengi, kallaði The Fountain og sýndi sem listaverk í galleríi. „Jájá,“ einmitt segir Vilberg Ingi. Og neitar því ekki að þarna sé vísun í vandræðagang í tengslum við salernisaðstöðu á Íslandi og svo ferðamannastrauminn. Að þetta sé einskonar háðsádeila. „Það var aðeins uppá það líka. En, það hefur enginn lagt í að prófa þetta.“
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira