Eftirlifendur Grenfell brunans krefjast þess að forsætisráðherra endurskipuleggi rannsókn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. júlí 2017 20:50 Eftirlifendur brunans í Grenfell óttast að rannsóknin á brunanum verði hvítþvottur. Vísir/EPA Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Eftirlifendur brunans í Grenfell hafa sent Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, bréf þar sem þau krefjast breytinga á opinberri rannsókn á brunanum. Þau óttast að rannsóknin verði hvítþvottur. Kröfur hópsins eru alls tólf og voru settar saman af lögfræðingum hópsins eftir fund með um 150 eftilifendum brunans. Lögfræðingarnir segja að ef ekki verði fallist á kröfur hópsins fari málið fyrir dómstóla. Kröfur hópsins eru meðal annars:Að fjölbreyttur hópur sérfræðinga sitji ásamt dómara í nefndinni til að veita ráðgjöf um ýmis mál, þar á meðal mismunandi húsnæðisþarfir og eldvarnar og öryggismál.Að viðbragðsteymi verði aðgengilegt eftilifendum alla tíma sólarhringsins.Að Sir. Martin Moore-Bick verði látinn víkja sem formaður rannsóknarnefndarinnar.Að allar peningagjafir verði settar í einn sjóð og að styrkir verði skrásettirStaðfesting frá innanríkisráðherra innan 28 daga að þeir eftirlifendur sem ekki eru breskir ríkisborgarar hljóti fullan ríkisborgararéttAð bráðabirgðaniðurstöður rannsóknarinnar verði gerðar opinberar innan fjögurra mánaða. Hópurinn hefur meðal annars lýst yfir áhyggjum í kjölfar ummæla Moore-Bick, sem fer fyrir rannsókninni, að áhersla verði lögð á upptök eldsins en ekki almenn atriði varðandi Grenfell turnin og umsjón félagslegs húsnæðis. Peter Herbert, einn lögfræðinga hópsins, segir að rannsóknin verði að tryggja svör sem heiðri minningu þeirra sem misstu líf sitt í brunanum, sem og þeirra sem eftir lifa.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Gríðarlegur eldsvoði varð í turninum fyrr í þessum mánuði. 28. júní 2017 15:13