Repúblikanar standa fast á sínu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 14:52 Paul Ryan, forseti þingins og leiðtogi repúblikana. Vísir/Getty Repúblikanar ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara til að rannsaka meint tengsl Donald Trump og yfirvalda í Rússlandi og mögulegt samstarf þeirra fyrir kosningarnar. Paul Ryan, forseti þingsins og leiðtogi Repúblikanaflokksins, segir mikilvægt að safna öllum nauðsynlegum staðreyndum og leyfa eftirlitsnefndum þingsins og Alríkislögreglunni að vinna sína vinnu. Ryan sagði á blaðamanni Repúblikanaflokksins í dag að þingið gæti ekki átt við „vangaveltur og dylgjur“. Hann benti á að rannsóknir væru yfirstandandi í einni nefnd innan fulltrúadeildarinnar, einni deild innan öldungadeildarinnar og innan FBI. Þar til viðbótar hefði hafi eftirlitsnefnd þingsins kallað eftir minnisblöðum Comey varðandi fundi hans og Donald Trump. Báðar deildir þingsins eru undir stjórn Repúblikanaflokksins og Donald Trump hefur viðurkennt að hafa rekið James Comey, sem yfirmann FBI, vegna rannsókna stofnunarinnar á Trump og starfsmönnum hans. Þá vakti Ryan upp spurningar um ef Comey hafði svo miklar áhyggjur af Trump eftir fund þeirra í febrúar, af hverju hann hafi ekki gripið til aðgerða þá.House Speaker Paul Ryan says not to rush to judgment on the Comey memo: “We're going to want to hear from Mr. Comey” https://t.co/XGyiPFIWWJ— CNN (@CNN) May 17, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Repúblikanar ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara til að rannsaka meint tengsl Donald Trump og yfirvalda í Rússlandi og mögulegt samstarf þeirra fyrir kosningarnar. Paul Ryan, forseti þingsins og leiðtogi Repúblikanaflokksins, segir mikilvægt að safna öllum nauðsynlegum staðreyndum og leyfa eftirlitsnefndum þingsins og Alríkislögreglunni að vinna sína vinnu. Ryan sagði á blaðamanni Repúblikanaflokksins í dag að þingið gæti ekki átt við „vangaveltur og dylgjur“. Hann benti á að rannsóknir væru yfirstandandi í einni nefnd innan fulltrúadeildarinnar, einni deild innan öldungadeildarinnar og innan FBI. Þar til viðbótar hefði hafi eftirlitsnefnd þingsins kallað eftir minnisblöðum Comey varðandi fundi hans og Donald Trump. Báðar deildir þingsins eru undir stjórn Repúblikanaflokksins og Donald Trump hefur viðurkennt að hafa rekið James Comey, sem yfirmann FBI, vegna rannsókna stofnunarinnar á Trump og starfsmönnum hans. Þá vakti Ryan upp spurningar um ef Comey hafði svo miklar áhyggjur af Trump eftir fund þeirra í febrúar, af hverju hann hafi ekki gripið til aðgerða þá.House Speaker Paul Ryan says not to rush to judgment on the Comey memo: “We're going to want to hear from Mr. Comey” https://t.co/XGyiPFIWWJ— CNN (@CNN) May 17, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00
Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00