Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 11:03 Þegar veðurskilyrði eru góð fara hundruð ferðamanna í norðurljósaferðir á hverjum degi. vísir/ernir Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni tvívegis afskipti af erlendum ferðamönnum sem tóku norðurljósasýn fram yfir öryggi í umferðinni. Í öðru tilvikinu veittu lögreglumenn bifreið athygli sem ekið var á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Virtist ökumaðurinn eiga í erfiðleikum með að halda henni á réttri akrein og benti aksturslagið jafnvel til þess að hann hefði eitthvað misjafnt á samviskunni. Ölvun reyndist þó ekki vera ástæða þessa heldur tjáði hann lögreglumönnum að hann hefði skyndilega orðið var við norðurljós og ekki tímt að taka af þeim augun þótt akstrinum héldi hann áfram. Honum var bent á að stöðva bifreiðina á öruggum stað ef hann ætlaði að halda áfram að horfa upp í himingeiminn. Í hinu tilvikinu var bifreið ekið með rásandi aksturslagi fram hjá Kaffitári og inn í Njarðvík. Þar var á ferðinni hópur ferðamanna og kvaðst ökumaðurinn skyndilega hafa orðið var við norðurljós þar sem hann ók með hópinn eftir Reykjanesbraut í átt að Reykjanesbæ. Hann fékk sömu leiðbeiningar og hinn norðurljósaökumaðurinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni tvívegis afskipti af erlendum ferðamönnum sem tóku norðurljósasýn fram yfir öryggi í umferðinni. Í öðru tilvikinu veittu lögreglumenn bifreið athygli sem ekið var á Reykjanesbraut við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Virtist ökumaðurinn eiga í erfiðleikum með að halda henni á réttri akrein og benti aksturslagið jafnvel til þess að hann hefði eitthvað misjafnt á samviskunni. Ölvun reyndist þó ekki vera ástæða þessa heldur tjáði hann lögreglumönnum að hann hefði skyndilega orðið var við norðurljós og ekki tímt að taka af þeim augun þótt akstrinum héldi hann áfram. Honum var bent á að stöðva bifreiðina á öruggum stað ef hann ætlaði að halda áfram að horfa upp í himingeiminn. Í hinu tilvikinu var bifreið ekið með rásandi aksturslagi fram hjá Kaffitári og inn í Njarðvík. Þar var á ferðinni hópur ferðamanna og kvaðst ökumaðurinn skyndilega hafa orðið var við norðurljós þar sem hann ók með hópinn eftir Reykjanesbraut í átt að Reykjanesbæ. Hann fékk sömu leiðbeiningar og hinn norðurljósaökumaðurinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira