Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 11:34 Hér má sjá Lovin undirrita löggjöfina. Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Vísir/AFP Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli. Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51