Fjárframlög til Landspítala ekki í takti við aukna þjónustu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. október 2016 20:00 Viðbótarfjárþörf Landspítalans eru 11,7 milljarðar fyrir næsta ár en fjárframlög til spítalans eru ekki í takti við aukna þjónustu. Þetta segir forstjóri Landspítalans sem telur brýnt að minna á stöðuna nú að kosningum loknum. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans segir fjárþörf spítalans vera töluverða. „Við metum það sem svo að á næsta ári þurfum við um það bil 11,7 milljarða til þess að geta veitt framúrskarandi þjónustu og byggt hana rétt um. Til viðbótar við fjármálaætlun fyrri ríkisstjórnar þá sýnist okkur við þurfa nálægt 66 milljörðum næstu fimm árin inn í Landspítalann,“ segir Páll og bætir við að samkvæmt fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar þá sé gert ráð fyrir tveimur milljörðum aukalega í sérhæfða spítalaþjónustu á árinu 2017. „Þetta er mjög fjarri því sem við teljum vera þörf spítalans. Við teljum brýnt að minna á þetta núna þegar menn eru að byrja að hugsa til framtíðar eftir kosningar,“ segir Páll. Af þeim rúmu 11,7 milljörðum sem spítalinn þurfi til viðbótar við fjárframlög þarf 400 milljónir í aukið framboð þjónustu til að stytta biðlista, rúma tvo milljarðar að lágmarki vegna viðhalds, rúmar 400 milljónir í lágmarksþörf vegna tækjakaupa og 400 milljónir í rekstur brjóstamiðstöðvar en stofnkostnaður hennar eru rúmar 550 milljónir. Þá segir Páll fjárframlög ekki vera í takti til aukna þjónustu en árleg aukning á eftirspurn vegna mannfjölgunar og öldrunar þjóðarinnar er 1,7 prósent. Þá hefur fjölgun ferðamanna hér á landi áhrif en 14.303 ferðamenn komu á Bráðamóttöku Landspítalans á árunum 2001-2014. „Ár frá ári þá eykst álagið gríðarlega vegna ferðamanna. Svo dæmi sé tekið þá eru 10 prósent sjúklinga á gjörgæsludeild spítalans síðasta árið erlendir ferðamenn,“ segir Páll Matthíasson. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Viðbótarfjárþörf Landspítalans eru 11,7 milljarðar fyrir næsta ár en fjárframlög til spítalans eru ekki í takti við aukna þjónustu. Þetta segir forstjóri Landspítalans sem telur brýnt að minna á stöðuna nú að kosningum loknum. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans segir fjárþörf spítalans vera töluverða. „Við metum það sem svo að á næsta ári þurfum við um það bil 11,7 milljarða til þess að geta veitt framúrskarandi þjónustu og byggt hana rétt um. Til viðbótar við fjármálaætlun fyrri ríkisstjórnar þá sýnist okkur við þurfa nálægt 66 milljörðum næstu fimm árin inn í Landspítalann,“ segir Páll og bætir við að samkvæmt fjármálaáætlun fyrri ríkisstjórnar þá sé gert ráð fyrir tveimur milljörðum aukalega í sérhæfða spítalaþjónustu á árinu 2017. „Þetta er mjög fjarri því sem við teljum vera þörf spítalans. Við teljum brýnt að minna á þetta núna þegar menn eru að byrja að hugsa til framtíðar eftir kosningar,“ segir Páll. Af þeim rúmu 11,7 milljörðum sem spítalinn þurfi til viðbótar við fjárframlög þarf 400 milljónir í aukið framboð þjónustu til að stytta biðlista, rúma tvo milljarðar að lágmarki vegna viðhalds, rúmar 400 milljónir í lágmarksþörf vegna tækjakaupa og 400 milljónir í rekstur brjóstamiðstöðvar en stofnkostnaður hennar eru rúmar 550 milljónir. Þá segir Páll fjárframlög ekki vera í takti til aukna þjónustu en árleg aukning á eftirspurn vegna mannfjölgunar og öldrunar þjóðarinnar er 1,7 prósent. Þá hefur fjölgun ferðamanna hér á landi áhrif en 14.303 ferðamenn komu á Bráðamóttöku Landspítalans á árunum 2001-2014. „Ár frá ári þá eykst álagið gríðarlega vegna ferðamanna. Svo dæmi sé tekið þá eru 10 prósent sjúklinga á gjörgæsludeild spítalans síðasta árið erlendir ferðamenn,“ segir Páll Matthíasson.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira