Geta ekki sagt til með framhaldið í Kötlu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. október 2016 18:45 Katla er ein stærsta eldstöð landsins en þar hefur verið nokkuð mikil skjálftavirkni undanfarið. vísir/vilhelm Almannavarnir og sérfræðingar Veðurstofu Íslands geta með engu móti spáð fyrir um hvað komi til með að gerast í Kötlu en verulega hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu frá því í gær. Lokanir sem Lögreglustjórinn á Suðurlandi í samvinnu við Ríkislögreglustjóra settu á í gær koma til með að vera áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Lögreglustjórinn á Suðurlandi ákvað í gær að setja lokanir á veginn að Sólheimajökli og bannaði jökulgöngur á svæðinu vegna þeirra óvissu sem er á svæðinu. En óvissustig var sett á í gær vegna þeirra jarðhræringa sem verið hafa á svæðinu. Sérfræðingar hafa verið við störf við Mýrdalsjökul í dag og voru sigkatlarnir í jöklinum mældir úr lofti. Skjálftamælar í Mýrdalsjökli sýna allt aðrar hreyfingar í dag heldur en í gær en verulega dró út skjálftavirkni í Kötlu í nótt. „Í Kötlu mældust í sjálfvirka kerfinu 230 skjálftar í gær en það eru svona um 20 núna. Þannig að þetta hefur bara verið frekar rólegt það sem af er. Eins og þú sérð hérna þá er þetta Suðurlandið. Hér var allt í „tikkum“ í gær en hér er núna bara mjög lítið þannig að þetta er allt annað í dag,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir að dregið hafi úr skjálftavirkni á svæðinu taka yfirvöld enga áhættu og hafa meðal annars verið í sambandi við ferðaþjónustuaðila sem tóku ákvörðun um að engar ferðir yrðu farnar með ferðamenn upp á Sólheimajökul í dag. „Flest þeirra voru á því að þetta væri skynsamleg leið og niðurstaðan var sú að við lokuðum þessu og allir voru svona þokkalega sáttir með það,“ segir Víðir Reynisson, verkefnasstjóri almannavarna hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Þessi ákvörðun verður svo endurskoðuð með ferðaþjónustuaðilum í kvöld. Óvissustig líkt og lögreglustjórinn á Suðurlandi tilkynnti um í gær þarf ekki að þýða að gos verði heldur er um viðbúnaður yfirvalda aukinn. „Þetta er bara notað í kringum náttúruhamfarir þegar það þarf að vakta þær frekar en gagnvart almenningi breytir þetta voða litlu annað en það að það er bara gott að menn viti að það er frekari vöktun á þessum þáttum,“ segir Víðir.Þurfi að hækka viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs gos hefur það í för með sér frekari lokanir á svæðinu og rýmingar á einhverjum svæðum sem gætu talist í hættu. Komi til eldgos í Kötlu verða alir þeir sem eru á svæðinu látnir vita með SMS skeyti frá Neyðarlínunni. Og eru þau skilaboð send út með einföldum hætti á alla síma innan þess svæðis sem afmarkað er. Fréttastofa fékk að sjá í dag hvernig kerfið virkar og miðað við það svæði sem afmarkað í kringum Kötlu þá voru gífurlega margir farsímar á svæðinu í dag. En hvernig má búast við að framhaldið verði? „Lang líklegast er í sjálfu sér að þessi lota bara deyi út og það verði ekkert meira núna en við getum ekki annað en tekið þetta alvarlega því að hinn kosturinn er að þetta endi í gosi og það er náttúrulega gríðarlega stór atburður,“ segir Víðir. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30. september 2016 21:01 Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30. september 2016 23:30 Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 30. september 2016 07:15 3,9 stiga skjálfti í Kötluöskjunni Engin merki sjást um gosóróa. 26. september 2016 14:44 Katla lætur vita af sér Skjálfti um 3,9 á Richter mældist í sunnanverðri Kötluöskjunni í gær. Skjálftinn er sá stærsti í nokkrar vikur en mikil virkni stórra skjálfta hefur verið í Kötlu undanfarið. Þann 29. ágúst mældust stærri skjálftar, eða 4,5 og 4,6 á Richter. Það voru sterkustu skjálftar sem höfðu fundist í Kötlu síðan 1977. 27. september 2016 07:00 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11 Vísindaráð almannavarna fundar: Katla virðist vera að ræskja sig Öflug jarðskjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðastliðinn sólarhring. 30. september 2016 11:44 Fengum sýnishorn af stóru Kötlugosi árið 2011 „Það olli engum rosalegum vandræðum.“ 30. september 2016 14:20 Katla hulin skýjum en fnykur af Múlakvísl Engar breytingar sáust á kötlunum í fyrradag. 30. september 2016 15:45 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Almannavarnir og sérfræðingar Veðurstofu Íslands geta með engu móti spáð fyrir um hvað komi til með að gerast í Kötlu en verulega hefur dregið úr skjálftavirkni á svæðinu frá því í gær. Lokanir sem Lögreglustjórinn á Suðurlandi í samvinnu við Ríkislögreglustjóra settu á í gær koma til með að vera áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Lögreglustjórinn á Suðurlandi ákvað í gær að setja lokanir á veginn að Sólheimajökli og bannaði jökulgöngur á svæðinu vegna þeirra óvissu sem er á svæðinu. En óvissustig var sett á í gær vegna þeirra jarðhræringa sem verið hafa á svæðinu. Sérfræðingar hafa verið við störf við Mýrdalsjökul í dag og voru sigkatlarnir í jöklinum mældir úr lofti. Skjálftamælar í Mýrdalsjökli sýna allt aðrar hreyfingar í dag heldur en í gær en verulega dró út skjálftavirkni í Kötlu í nótt. „Í Kötlu mældust í sjálfvirka kerfinu 230 skjálftar í gær en það eru svona um 20 núna. Þannig að þetta hefur bara verið frekar rólegt það sem af er. Eins og þú sérð hérna þá er þetta Suðurlandið. Hér var allt í „tikkum“ í gær en hér er núna bara mjög lítið þannig að þetta er allt annað í dag,“ segir Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Þrátt fyrir að dregið hafi úr skjálftavirkni á svæðinu taka yfirvöld enga áhættu og hafa meðal annars verið í sambandi við ferðaþjónustuaðila sem tóku ákvörðun um að engar ferðir yrðu farnar með ferðamenn upp á Sólheimajökul í dag. „Flest þeirra voru á því að þetta væri skynsamleg leið og niðurstaðan var sú að við lokuðum þessu og allir voru svona þokkalega sáttir með það,“ segir Víðir Reynisson, verkefnasstjóri almannavarna hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Þessi ákvörðun verður svo endurskoðuð með ferðaþjónustuaðilum í kvöld. Óvissustig líkt og lögreglustjórinn á Suðurlandi tilkynnti um í gær þarf ekki að þýða að gos verði heldur er um viðbúnaður yfirvalda aukinn. „Þetta er bara notað í kringum náttúruhamfarir þegar það þarf að vakta þær frekar en gagnvart almenningi breytir þetta voða litlu annað en það að það er bara gott að menn viti að það er frekari vöktun á þessum þáttum,“ segir Víðir.Þurfi að hækka viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs gos hefur það í för með sér frekari lokanir á svæðinu og rýmingar á einhverjum svæðum sem gætu talist í hættu. Komi til eldgos í Kötlu verða alir þeir sem eru á svæðinu látnir vita með SMS skeyti frá Neyðarlínunni. Og eru þau skilaboð send út með einföldum hætti á alla síma innan þess svæðis sem afmarkað er. Fréttastofa fékk að sjá í dag hvernig kerfið virkar og miðað við það svæði sem afmarkað í kringum Kötlu þá voru gífurlega margir farsímar á svæðinu í dag. En hvernig má búast við að framhaldið verði? „Lang líklegast er í sjálfu sér að þessi lota bara deyi út og það verði ekkert meira núna en við getum ekki annað en tekið þetta alvarlega því að hinn kosturinn er að þetta endi í gosi og það er náttúrulega gríðarlega stór atburður,“ segir Víðir.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30. september 2016 21:01 Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30. september 2016 23:30 Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 30. september 2016 07:15 3,9 stiga skjálfti í Kötluöskjunni Engin merki sjást um gosóróa. 26. september 2016 14:44 Katla lætur vita af sér Skjálfti um 3,9 á Richter mældist í sunnanverðri Kötluöskjunni í gær. Skjálftinn er sá stærsti í nokkrar vikur en mikil virkni stórra skjálfta hefur verið í Kötlu undanfarið. Þann 29. ágúst mældust stærri skjálftar, eða 4,5 og 4,6 á Richter. Það voru sterkustu skjálftar sem höfðu fundist í Kötlu síðan 1977. 27. september 2016 07:00 Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11 Vísindaráð almannavarna fundar: Katla virðist vera að ræskja sig Öflug jarðskjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðastliðinn sólarhring. 30. september 2016 11:44 Fengum sýnishorn af stóru Kötlugosi árið 2011 „Það olli engum rosalegum vandræðum.“ 30. september 2016 14:20 Katla hulin skýjum en fnykur af Múlakvísl Engar breytingar sáust á kötlunum í fyrradag. 30. september 2016 15:45 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Lokað fyrir umferð að Sólheimajökli Lögreglan á Suðurlandi hefur tekið ákvörðum um að loka fyrir umferð á veginum að Sólheimajökli vegna yfirstandandi jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli. 30. september 2016 21:01
Órói í Kötlu: Óvissuástandið fyrst og fremst varúðarráðstöfun Yfirvöld vilja hafa vaðið fyrir neðan sig komi til eldgoss. 30. september 2016 23:30
Stórir skjálftar í Kötlu í nótt Þrír stórir skjálftar mældust í Kötlu í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 30. september 2016 07:15
Katla lætur vita af sér Skjálfti um 3,9 á Richter mældist í sunnanverðri Kötluöskjunni í gær. Skjálftinn er sá stærsti í nokkrar vikur en mikil virkni stórra skjálfta hefur verið í Kötlu undanfarið. Þann 29. ágúst mældust stærri skjálftar, eða 4,5 og 4,6 á Richter. Það voru sterkustu skjálftar sem höfðu fundist í Kötlu síðan 1977. 27. september 2016 07:00
Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli 30. september 2016 18:11
Vísindaráð almannavarna fundar: Katla virðist vera að ræskja sig Öflug jarðskjálftavirkni hefur verið í Kötlu síðastliðinn sólarhring. 30. september 2016 11:44
Fengum sýnishorn af stóru Kötlugosi árið 2011 „Það olli engum rosalegum vandræðum.“ 30. september 2016 14:20
Katla hulin skýjum en fnykur af Múlakvísl Engar breytingar sáust á kötlunum í fyrradag. 30. september 2016 15:45