Ísland að verða uppselt Þórdís Valsdóttir skrifar 19. maí 2016 07:00 Greining Íslandsbana spáir 29 prósenta aukningu ferðamanna til landsins á árinu en einungis 5,8 prósenta aukningu á framboði hótelherbergja. Vísir/Vilhelm Víða um land er ómögulegt að útvega ferðamönnum gistingu yfir háannatíma. Ferðaþjónustan getur ekki tekið á móti fólki því enga gisting fæst á mörgum stöðum. Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, segir stöðuna mjög þrönga á háannatíma. „Ferðamannastraumurinn er að færast fyrr og fram eftir ágúst er á mörgum stöðum orðið fullbókað. Þetta gerir það að verkum að á öðrum stöðum er laust en þau pláss nýtast ekki því komnir eru flöskuhálsar á mest sóttu stöðunum,“ segir Sævar. Sævar segir stöðuna erfiðasta frá höfuðborgarsvæðinu að Höfn í Hornafirði. „Suðurlandið er fullbókað og þá kemst fólk hvorki austur né vestur,“ segir Sævar. „Stórir aðilar hafa einblínt á að moka fólki hingað inn og horfa bara á þessa heitu staði. Markmiðið er að dreifa álaginu en það tekst illa og menn eru ekki að vinna nógu mikið saman.“ Sigríður Gróa Þórarinsdóttir, starfsmaður Snæland Grímsson, segir mikið basl að finna gistingu fyrir ferðamenn yfir háannatíma. „Við reynum að aðstoða fólk eins og við getum en oft á tíðum þarf fólk að aðlaga ferðir sínar eða koma á öðrum tímum,“ segir Sigríður og bætir við að hótelum fjölgi ekki í takt við fjölgun ferðamanna. Íslandsbanki spáir 29 prósenta fjölgun ferðamanna til landsins á árinu en aðeins 5,8 prósenta aukningu á framboði hótelherbergja. „Stóra verkefnið okkar er að dreifa ferðamönnum betur um landið,“ Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka aðila í ferðaþjónustu.Fréttin birtist í Fréttablaðinu 19. maí. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Víða um land er ómögulegt að útvega ferðamönnum gistingu yfir háannatíma. Ferðaþjónustan getur ekki tekið á móti fólki því enga gisting fæst á mörgum stöðum. Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda, segir stöðuna mjög þrönga á háannatíma. „Ferðamannastraumurinn er að færast fyrr og fram eftir ágúst er á mörgum stöðum orðið fullbókað. Þetta gerir það að verkum að á öðrum stöðum er laust en þau pláss nýtast ekki því komnir eru flöskuhálsar á mest sóttu stöðunum,“ segir Sævar. Sævar segir stöðuna erfiðasta frá höfuðborgarsvæðinu að Höfn í Hornafirði. „Suðurlandið er fullbókað og þá kemst fólk hvorki austur né vestur,“ segir Sævar. „Stórir aðilar hafa einblínt á að moka fólki hingað inn og horfa bara á þessa heitu staði. Markmiðið er að dreifa álaginu en það tekst illa og menn eru ekki að vinna nógu mikið saman.“ Sigríður Gróa Þórarinsdóttir, starfsmaður Snæland Grímsson, segir mikið basl að finna gistingu fyrir ferðamenn yfir háannatíma. „Við reynum að aðstoða fólk eins og við getum en oft á tíðum þarf fólk að aðlaga ferðir sínar eða koma á öðrum tímum,“ segir Sigríður og bætir við að hótelum fjölgi ekki í takt við fjölgun ferðamanna. Íslandsbanki spáir 29 prósenta fjölgun ferðamanna til landsins á árinu en aðeins 5,8 prósenta aukningu á framboði hótelherbergja. „Stóra verkefnið okkar er að dreifa ferðamönnum betur um landið,“ Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka aðila í ferðaþjónustu.Fréttin birtist í Fréttablaðinu 19. maí.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent