Ferðamenn fá kennslustund í íslenskum sundsiðareglum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. febrúar 2016 20:29 Ný herferð frá Inspired by Iceland leggur áherslu á að kenna ferðamönnum hvernig rétt sé að haga sér á Íslandi. Mynd/Skjáskot Erlendir ferðamenn fá leiðbeiningar um það hvernig rétt sé að þrífa sig áður en gengið er til sundlauga hér í landi í nýju myndbandi frá markaðsátakinu Inspired by Iceland. Myndbandið er hluti af nýrri herferð sem nefnist Iceland Academy. Það er Guðmundur, siðameistari sundferða, sem fer yfir sundferðir á Íslandi. Minnir hann á gagnsemi vísunnar Höfuð, herðar, hné og tær þegar kemur að því að muna eftir þeim svæðum sem nauðsynlegt er að þrífa áður en að farið er í sund, allt með aðstoð kviknakins hjálparkokks. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er hluti af nýrri herferð Inspired by Iceland sem ætlað er að fræða ferðamenn um Ísland en ásamt sundferðamyndbandinu voru einnig gefin út þrjú önnur myndbönd. Hafa myndböndin vakið nokkra athygli ytra og fjallar bandaríski vefmiðilinn Mashable um þau í dag. Í umfjöllun vefsins segir að myndbandaherferðin snúist meira um að kynna ferðamönnum fyrir hvernig ferðast megi á Íslandi á öruggan hátt, fremur en að þeim sé ætlað að fjölga ferðamönnum líkt og fyrri herferðir Inspired by Iceland. Í öðru myndbandinu er farið yfir mikilvægi þess að keyra ekki utanvegar, ganga utan stíga eða byggja vörður. Þriðja myndbandið fer yfir möguleikana í vetraríþróttum á Íslandi og það fjórða leggur áherslu á hvað þurfi að hafa í huga ætli ferðamenn að ganga á fjöllum og lögð er áhersla á það að fara ekki á jökla án leiðsögumanna sem þekki vel til. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. 28. apríl 2015 14:41 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Erlendir ferðamenn fá leiðbeiningar um það hvernig rétt sé að þrífa sig áður en gengið er til sundlauga hér í landi í nýju myndbandi frá markaðsátakinu Inspired by Iceland. Myndbandið er hluti af nýrri herferð sem nefnist Iceland Academy. Það er Guðmundur, siðameistari sundferða, sem fer yfir sundferðir á Íslandi. Minnir hann á gagnsemi vísunnar Höfuð, herðar, hné og tær þegar kemur að því að muna eftir þeim svæðum sem nauðsynlegt er að þrífa áður en að farið er í sund, allt með aðstoð kviknakins hjálparkokks. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er hluti af nýrri herferð Inspired by Iceland sem ætlað er að fræða ferðamenn um Ísland en ásamt sundferðamyndbandinu voru einnig gefin út þrjú önnur myndbönd. Hafa myndböndin vakið nokkra athygli ytra og fjallar bandaríski vefmiðilinn Mashable um þau í dag. Í umfjöllun vefsins segir að myndbandaherferðin snúist meira um að kynna ferðamönnum fyrir hvernig ferðast megi á Íslandi á öruggan hátt, fremur en að þeim sé ætlað að fjölga ferðamönnum líkt og fyrri herferðir Inspired by Iceland. Í öðru myndbandinu er farið yfir mikilvægi þess að keyra ekki utanvegar, ganga utan stíga eða byggja vörður. Þriðja myndbandið fer yfir möguleikana í vetraríþróttum á Íslandi og það fjórða leggur áherslu á hvað þurfi að hafa í huga ætli ferðamenn að ganga á fjöllum og lögð er áhersla á það að fara ekki á jökla án leiðsögumanna sem þekki vel til. Myndböndin má sjá hér fyrir neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27 Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. 28. apríl 2015 14:41 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. 19. febrúar 2016 12:27
Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56
Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. 28. apríl 2015 14:41