Ný leið til að stela metrum í aukaspyrnum: Færa froðuna Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2015 09:00 Svo virðist sem fótboltamenn geti ekki komist í gegnum heilan leik án þess að stela metrum í aukaspyrnum eða innkasti. Til að koma í veg fyrir þetta hafa dómarar víðsvegar um heiminn, nú meðal annars á Íslandi, notað sérstaka froðu til að merkja á völlinn hvar skal spyrna boltanum úr aukaspyrnum og hvar varnarveggurinn skal standa. En Sindri Snær Magnússon, leikmaður Keflavíkur, er búinn að finna leið til að stela metrum þrátt fyrir að búið sé að spreyja froðu á völlinn. Í 2-1 tapi Keflavíkur gegn Stjörnunni í gærkvöldi tók hann sig til og færði froðuna sem Valgeir Valgeirsson, dómari leiksins, var búinn að spreyja fyrir framan boltann þegar Keflavík fékk aukaspyrnu á nokkuð hættulegum stað. Pablo Punyed, leikmaður Stjörnunnar, var fljótur að klaga og var spyrnan á endanum tekin á réttum stað, en engu að síður nokkuð heiðarleg - eða óheiðarleg - tilraun hjá Sindra Snæ. Valgeir getur þó kannski kennt sér sjálfum um þar sem hann rétt svo spreyjaði litlum dropa fyrir framan boltann og gerði Sindra Snæ auðveldara um vik. „Sérðu hvað þeir eru nískir á þetta?“ spurði Hjörvar Hafliðason þegar Pepsi-mörkin tóku þetta fyrir í gær. „Ég held þetta sé dregið af laununum hjá þeim,“ svaraði Hörður Magnússon. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Svo virðist sem fótboltamenn geti ekki komist í gegnum heilan leik án þess að stela metrum í aukaspyrnum eða innkasti. Til að koma í veg fyrir þetta hafa dómarar víðsvegar um heiminn, nú meðal annars á Íslandi, notað sérstaka froðu til að merkja á völlinn hvar skal spyrna boltanum úr aukaspyrnum og hvar varnarveggurinn skal standa. En Sindri Snær Magnússon, leikmaður Keflavíkur, er búinn að finna leið til að stela metrum þrátt fyrir að búið sé að spreyja froðu á völlinn. Í 2-1 tapi Keflavíkur gegn Stjörnunni í gærkvöldi tók hann sig til og færði froðuna sem Valgeir Valgeirsson, dómari leiksins, var búinn að spreyja fyrir framan boltann þegar Keflavík fékk aukaspyrnu á nokkuð hættulegum stað. Pablo Punyed, leikmaður Stjörnunnar, var fljótur að klaga og var spyrnan á endanum tekin á réttum stað, en engu að síður nokkuð heiðarleg - eða óheiðarleg - tilraun hjá Sindra Snæ. Valgeir getur þó kannski kennt sér sjálfum um þar sem hann rétt svo spreyjaði litlum dropa fyrir framan boltann og gerði Sindra Snæ auðveldara um vik. „Sérðu hvað þeir eru nískir á þetta?“ spurði Hjörvar Hafliðason þegar Pepsi-mörkin tóku þetta fyrir í gær. „Ég held þetta sé dregið af laununum hjá þeim,“ svaraði Hörður Magnússon. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira