Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 17:50 Íslensku strákarnir höfðu ærna ástæðu til að fagna í leikslok Mynd IHF Íslenska U19 landslið karla er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi eftir vægast sagt ævintýralegar lokasekúndur gegn Spáni en Ágúst Guðmundsson tryggði Íslandi eins marks sigur í blálokin. Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Íslenska liðið var töluvert betra í leiknum en Spánverjar neituðu að gefast upp og virtust íslensku strákarnir hreinlega ætla að henda sigrinum frá sér í lokin. Síðustu sekúndur leiksins voru einu orðið sagt ævintýralegar þar sem liðið skipust á að skora. Spánverjar jöfnuðu leikinn í 30-30 eftir að hafa stolið boltanum þegar mínúta var eftir og Ísland tapaði boltanum svo aftur í næstu sókn og staðan orðin 30-31 og aðeins 27 sekúndur á klukkunni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst Íslandi að skora tvisvar á þeim kafla og liðið því komið áfram í 8-liða úrslit. Lokasekúndurnar má sjá hér að neðan og er sjón sögu ríkari. CRAZY 🤪🇮🇸Things didn't look good for Iceland into the last minute of a crucial game versus Spain 🇪🇸 — but everything changed in the last 20 seconds and they dramatically sealed their quarter-final berth ⚡️#Egypt2025 | @HSI_Iceland pic.twitter.com/zkHqBXvDT3— International Handball Federation (@ihfhandball) August 12, 2025 Mörk Íslands: Ágúst Guðmundsson 9, Andri Erlingsson 5, Jens Bragi Bergþórsson 4, Elís Þór Aðalsteinsson 3, Garðar Ingi Sindrason 3, Stefán Magni Hjartarson 3, Bessi Teitsson 2, Dagur Árni Heimisson 2, Daníel Montoro 1. Markvarsla: Jens Sigurðarson 5, 17%, Sigurjón Bragi Atlason 4, 44%. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira