Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 23:59 Gosið í Holuhrauni gæti fjarað út eða staðið yfir nokkuð lengi Vísir/Egill Aðalsteinsson Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur. Bárðarbunga Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur.
Bárðarbunga Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira