Stefnir í metviku á vefsíðu Veðurstofunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2014 13:45 Besta vika Vedur.is var í maí 2010 þegar Eyjafjallajökull gaus. Mynd/Skjáskot af vef Modernus.is Landsmenn hafa líkt og fjölmiðlar sýnt jarðhræringunum við Bárðarbungu á Vatnajökli mikinn áhuga undanfarna viku. 188 þúsund notendur heimsóttu vef Veðurstofunnar í síðustu viku. Samræmd vefmæling íslenskra vefmiðla fer fram á vefsíðu Modernus. Þar eru vikulega, á mánudögum, birtar tölur yfir fjölda notenda sem sóttu heim þær vefsíður sem taka þátt í mælingunni. Meðal vefsíðna þar er Vedur.is. en mælingin nær frá mánudegi til sunnudags. Rúmlega 188 þúsund notendur heimsóttu vefsíðu Veðurstofunnar á tímabilinu 11. ágúst til 17. ágúst. Er um að ræða næstbestu viku Vedur.is en tæplega 206 þúsund notendur sóttu vefsíðuna heim í maí 2010 þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst. Hafa þarf í huga að síðasta vika var heldur tíðindalítil þar til kom að helginni. Fyrstu fregnir af jarðhræringum í Bárðarbungu komu í fjölmiðla á laugardaginn og því aðeins tveir daga í síðustu talningu þar sem reikna má með að Bárðarbunga hafi haft áhrif á mælingar. Reikna má með því að töluvert fleiri notendur hafi sótt Vedur.is heim í þessari viku enda Bárðarbunga á allra vörum. Fastlega má því búast við því að 206 þúsund notenda múrinn verði rofinn. Bárðarbunga Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Landsmenn hafa líkt og fjölmiðlar sýnt jarðhræringunum við Bárðarbungu á Vatnajökli mikinn áhuga undanfarna viku. 188 þúsund notendur heimsóttu vef Veðurstofunnar í síðustu viku. Samræmd vefmæling íslenskra vefmiðla fer fram á vefsíðu Modernus. Þar eru vikulega, á mánudögum, birtar tölur yfir fjölda notenda sem sóttu heim þær vefsíður sem taka þátt í mælingunni. Meðal vefsíðna þar er Vedur.is. en mælingin nær frá mánudegi til sunnudags. Rúmlega 188 þúsund notendur heimsóttu vefsíðu Veðurstofunnar á tímabilinu 11. ágúst til 17. ágúst. Er um að ræða næstbestu viku Vedur.is en tæplega 206 þúsund notendur sóttu vefsíðuna heim í maí 2010 þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst. Hafa þarf í huga að síðasta vika var heldur tíðindalítil þar til kom að helginni. Fyrstu fregnir af jarðhræringum í Bárðarbungu komu í fjölmiðla á laugardaginn og því aðeins tveir daga í síðustu talningu þar sem reikna má með að Bárðarbunga hafi haft áhrif á mælingar. Reikna má með því að töluvert fleiri notendur hafi sótt Vedur.is heim í þessari viku enda Bárðarbunga á allra vörum. Fastlega má því búast við því að 206 þúsund notenda múrinn verði rofinn.
Bárðarbunga Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira