Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 13:35 Lögfræðingur Sunnu segist ósáttur við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en unir niðurstöðu héraðsdóms. Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru. Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru.
Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54
Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30
"Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32
Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17