Langbesta afkoma FL-Group til þessa 18. nóvember 2005 17:34 MYND/GVA Hagnaður FL Group fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins var rúmir 8 milljarðar króna, samanborið við 3,4 milljarða króna hagnað á fyrstu níu mánuðum síðasta árs. Að teknu tilliti til skatta var hagnaður tímabilsins tæpir 6,6 milljarðar króna, samanborið við 2,8 milljarða króna fyrir sama tímabil í fyrra. Afkoman er í samræmi við tilkynningu félagsins frá 23. október síðastliðnum. Hannes Smárason, segir þetta vera langbestu afkomu í sögu félagsins og endurspeglar árangurinn af þeim breytingum sem gerðar hafa verið á starfseminni á undanförnum misserum. Hann segir þessa góðu afkomu byggjast að stórum hluta á gengishagnaði, en afkoma rekstrarfélaganna var einnig góð og í samræmi við væntingar. Sá árangur er vel viðunandi í ljósi þess að eldsneytisverð hefur verið mjög hátt og gengi íslensku krónunnar óhagstætt. Í lok tímabilsins námu heildareignir samstæðunnar um 70 milljörðum króna og hafa því aukist um 27 milljarða króna frá áramótum. Stærstan hluta þessarar aukningar eða 11,2 milljarða króna má rekja til fyrirframgreiðslna vegna kaupa á fimmtán 737-800 flugvélum. Gert er ráð fyrir því að þessar fyrirframgreiðslur muni fara út af efnahagsreikningi félagsins við afhendingu vélanna á næstu tveimur árum. Eigið fé FL Group var um 21 milljarður króna í lok tímabilsins og hefur aukist um 5,8 milljarða króna frá áramótum. Eins og fram hefur komið lauk útboði á nýju hlutafé í FL Group þann 10. nóvember sl. þar sem selt var hlutafé fyrir 44 milljarða króna. Í kjölfar útboðsins er eigið fé félagsins því 65 milljarðar króna og heildareignir 114 milljarðar króna. Fjárhagsstaða FL Group er því mjög sterk og er eiginfjárhlutfallið 57%. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Hagnaður FL Group fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins var rúmir 8 milljarðar króna, samanborið við 3,4 milljarða króna hagnað á fyrstu níu mánuðum síðasta árs. Að teknu tilliti til skatta var hagnaður tímabilsins tæpir 6,6 milljarðar króna, samanborið við 2,8 milljarða króna fyrir sama tímabil í fyrra. Afkoman er í samræmi við tilkynningu félagsins frá 23. október síðastliðnum. Hannes Smárason, segir þetta vera langbestu afkomu í sögu félagsins og endurspeglar árangurinn af þeim breytingum sem gerðar hafa verið á starfseminni á undanförnum misserum. Hann segir þessa góðu afkomu byggjast að stórum hluta á gengishagnaði, en afkoma rekstrarfélaganna var einnig góð og í samræmi við væntingar. Sá árangur er vel viðunandi í ljósi þess að eldsneytisverð hefur verið mjög hátt og gengi íslensku krónunnar óhagstætt. Í lok tímabilsins námu heildareignir samstæðunnar um 70 milljörðum króna og hafa því aukist um 27 milljarða króna frá áramótum. Stærstan hluta þessarar aukningar eða 11,2 milljarða króna má rekja til fyrirframgreiðslna vegna kaupa á fimmtán 737-800 flugvélum. Gert er ráð fyrir því að þessar fyrirframgreiðslur muni fara út af efnahagsreikningi félagsins við afhendingu vélanna á næstu tveimur árum. Eigið fé FL Group var um 21 milljarður króna í lok tímabilsins og hefur aukist um 5,8 milljarða króna frá áramótum. Eins og fram hefur komið lauk útboði á nýju hlutafé í FL Group þann 10. nóvember sl. þar sem selt var hlutafé fyrir 44 milljarða króna. Í kjölfar útboðsins er eigið fé félagsins því 65 milljarðar króna og heildareignir 114 milljarðar króna. Fjárhagsstaða FL Group er því mjög sterk og er eiginfjárhlutfallið 57%.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira