Kosningar gætu eflt Samfylkinguna 20. maí 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni á landsfundi flokksins í dag að þúsundir hefðu gengið til liðs við Samfylkinguna vegna formannskosninganna. Kosningarnar gætu því markað tímamót og eflt flokkinn til langframa. Eitt þúsund fulltrúar voru skráðir á landsfund Samfylkingarinnar í Egilshöllinni sem ber yfirskriftina Horft til framtíðar. Stærsta mál fundarins eru úrslit formannskosninganna en Stöð 2 verður með beina fréttaútsendingu frá því þegar úrslitin verða tilkynnt klukkan tólf á morgun. Össur Skarphéðinsson sagði í ræðu sinni að brýnt væri að sá sem færi með sigur af hólmi yrði formaður Samfylkingarinnar allrar. Á fundinum yrði þeirri niðurstöðu tekið sem fengist í atkvæðagreiðslu allra flokksmanna og að allar deilur yrðu lagðar niður, hvort sem fólk kæmi sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar. Af fundinum færi fólk sameinað sem öflug og sterk samfylking íslenskra jafnaðarmanna. Össur sagði enn fremur að baráttan um formannssætið gæti orðið til þess að efla flokkinn. Kosningabaráttan hefði ekki vakið svo harðar deilur að hún skildi eftir sár til langaframa og flokkadrættirnir hefðu ekki verið slíkir að úr þeim gæti ekki jafnast fljótlega. Lokaáhrifin myndu velta á honum og Ingibjörgu og brýnt væri að sá frambjóðandi sem bæri sigur úr býtum í formannskosningunni kappkostaði að vera formaður allrar Samfylkingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Sjá meira