Ekki verði gripið til séraðgerða 13. október 2005 19:12 Afkoma og rekstrarskilyrði sjávarútvegsins eru óviðunandi, samkvæmt niðurstöðum svokallaðrar hágengisnefndar sem skilaði af sér í dag. Ekki er þó talin ástæða til að grípa til sértækra aðgerða og það má jafnvel sjá merki um jákvæða þróun mitt í öllum erfiðleikunum. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra skipaði nefnd í janúar til að fjalla um áhrif hás gengis krónunnar á sjávarútveginn. Það má segja að niðurstöður nefndarinnar séu að einhverju leyti bæði jákvæðar og neikvæðar fyrir greinina. Árni segir að greinilegt sé að ástandið hafi haft mjög slæm áhrif á rekstur sjávarútvegsins og til lengri tíma litið sé slík rekstarniðurstaða ekki viðunandi. Hún sé hins vegar ekki verri á fyrsta ársfjórðungi þess árs heldur en á síðasta áratug og það sýni hvað greinin hafi styrkst mikið. Skýrsluhöfundar telja ástandið tímabundið og því sé ekki ástæða til að grípa til sértækra aðgerða. Ekki er lagt til að hróflað verði við veiðigjaldinu sem lagt var á í fyrsta sinn á yfirstandandi fiskveiðiári og lagst er gegn því að gripið verði inn í aðgerðir Seðlabankans, hann verði að reyna að halda verðbólgunni í skefjum þótt vaxtahækkanir hans hækki gengi krónunnar. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var hreinn hagnaður af sjávarútveginum aðeins 2 prósent sem þykir mjög lélegt. En eru erfið skilyrði útflutningsgreina ekki fórnarkostnaður sem vitað var að þyrfti að greiða þegar ákveðið var að ráðast í stóriðjuframkvæmdir fyrir austan? Árni segir að að sínu mati séu ástæðurnar fyrir hágenginu ekki svo mjög framkvæmdirnar fyrir austan heldur samkeppni á íbúðalánamarkaði og miðað við þær breytingar sem þar hafi orðið, sem séu margar mjög jákvæðar, geti vel verið að menn telji þetta viðunandi fórnarkostnað þegar litið verði til baka síðar meir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Afkoma og rekstrarskilyrði sjávarútvegsins eru óviðunandi, samkvæmt niðurstöðum svokallaðrar hágengisnefndar sem skilaði af sér í dag. Ekki er þó talin ástæða til að grípa til sértækra aðgerða og það má jafnvel sjá merki um jákvæða þróun mitt í öllum erfiðleikunum. Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra skipaði nefnd í janúar til að fjalla um áhrif hás gengis krónunnar á sjávarútveginn. Það má segja að niðurstöður nefndarinnar séu að einhverju leyti bæði jákvæðar og neikvæðar fyrir greinina. Árni segir að greinilegt sé að ástandið hafi haft mjög slæm áhrif á rekstur sjávarútvegsins og til lengri tíma litið sé slík rekstarniðurstaða ekki viðunandi. Hún sé hins vegar ekki verri á fyrsta ársfjórðungi þess árs heldur en á síðasta áratug og það sýni hvað greinin hafi styrkst mikið. Skýrsluhöfundar telja ástandið tímabundið og því sé ekki ástæða til að grípa til sértækra aðgerða. Ekki er lagt til að hróflað verði við veiðigjaldinu sem lagt var á í fyrsta sinn á yfirstandandi fiskveiðiári og lagst er gegn því að gripið verði inn í aðgerðir Seðlabankans, hann verði að reyna að halda verðbólgunni í skefjum þótt vaxtahækkanir hans hækki gengi krónunnar. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var hreinn hagnaður af sjávarútveginum aðeins 2 prósent sem þykir mjög lélegt. En eru erfið skilyrði útflutningsgreina ekki fórnarkostnaður sem vitað var að þyrfti að greiða þegar ákveðið var að ráðast í stóriðjuframkvæmdir fyrir austan? Árni segir að að sínu mati séu ástæðurnar fyrir hágenginu ekki svo mjög framkvæmdirnar fyrir austan heldur samkeppni á íbúðalánamarkaði og miðað við þær breytingar sem þar hafi orðið, sem séu margar mjög jákvæðar, geti vel verið að menn telji þetta viðunandi fórnarkostnað þegar litið verði til baka síðar meir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira