Hefur ekkert að fela 20. apríl 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn hefur ákveðið að gera opinber öll fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl einstakra þingmanna flokksins við fyrirtæki og sjóði. Forsætisráðherra segir öll sín tengsl löngu upplýst. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á Alþingi í dag hvort ríkisstjórnin væri reiðubúin að láta birta opinberlega yfirlit yfir fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra við fyrirtæki og sjóði á sambærilegan hátt og gert væri í Danmörku. Hann sagði þessa spurningu mjög aðkallandi þegar fyrir dyrum lægi enn ein einkavæðingin á stóru fyrirtæki, auk þess sem komið hafi í ljós að stjórnarliðar, eða nánustu samherjar þeirra í stjórnmálum, séu viðriðnir fyrirtæki sem tengist einkavæðingunni. Forsætisráðherra svaraði því til að líklega yrði að ganga ansi nærri friðhelgi einkalífs ráðherra ef slíkar reglur ættu að þjóna einhverjum tilgangi. Hins vegar væri eðlilegt að fjallað yrði um reglur sem næðu til þingmanna allra. Og þingflokkur Framsóknarflokksins hefur ákveðið að taka af skarið í þessu máli. Hann hefur ákveðið að setja sér reglur um og birta opinberlega upplýsingar um fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl þingmanna flokksins við fyrirtæki og sjóði. Auk þess mun flokkurinn birta upplýsingar um þóknun þingmanna fyrir önnur launuð störf, aðild þeirra að hagsmunasamtökum og upplýsingar um gjafir, hlunnindi og boðsferðir. Jónína segist vonast til þess að allar upplýsingar um þessi tengsl verði komnar inn á heimasíðu Framsóknarflokksins strax í næstu viku. Forsætisráðherra segist hins vegar ekki geta sagt til um hvenær upplýsingarnar verði gerðar opinberar, að öðru leyti en því að það verði fljótlega. Spurður hvort þetta þýði að öll hans tengsl verði gerð opinber segir ráðherrann að hans tengsl séu ekki mikil; hann eigi aðeins lítinn hluta í fyrirtæki á Hornafirði sem hann hafi erft eftir foreldra sína og greint hafi verið frá öllu sem því tengist. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Framsóknarflokkurinn hefur ákveðið að gera opinber öll fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl einstakra þingmanna flokksins við fyrirtæki og sjóði. Forsætisráðherra segir öll sín tengsl löngu upplýst. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á Alþingi í dag hvort ríkisstjórnin væri reiðubúin að láta birta opinberlega yfirlit yfir fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra við fyrirtæki og sjóði á sambærilegan hátt og gert væri í Danmörku. Hann sagði þessa spurningu mjög aðkallandi þegar fyrir dyrum lægi enn ein einkavæðingin á stóru fyrirtæki, auk þess sem komið hafi í ljós að stjórnarliðar, eða nánustu samherjar þeirra í stjórnmálum, séu viðriðnir fyrirtæki sem tengist einkavæðingunni. Forsætisráðherra svaraði því til að líklega yrði að ganga ansi nærri friðhelgi einkalífs ráðherra ef slíkar reglur ættu að þjóna einhverjum tilgangi. Hins vegar væri eðlilegt að fjallað yrði um reglur sem næðu til þingmanna allra. Og þingflokkur Framsóknarflokksins hefur ákveðið að taka af skarið í þessu máli. Hann hefur ákveðið að setja sér reglur um og birta opinberlega upplýsingar um fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl þingmanna flokksins við fyrirtæki og sjóði. Auk þess mun flokkurinn birta upplýsingar um þóknun þingmanna fyrir önnur launuð störf, aðild þeirra að hagsmunasamtökum og upplýsingar um gjafir, hlunnindi og boðsferðir. Jónína segist vonast til þess að allar upplýsingar um þessi tengsl verði komnar inn á heimasíðu Framsóknarflokksins strax í næstu viku. Forsætisráðherra segist hins vegar ekki geta sagt til um hvenær upplýsingarnar verði gerðar opinberar, að öðru leyti en því að það verði fljótlega. Spurður hvort þetta þýði að öll hans tengsl verði gerð opinber segir ráðherrann að hans tengsl séu ekki mikil; hann eigi aðeins lítinn hluta í fyrirtæki á Hornafirði sem hann hafi erft eftir foreldra sína og greint hafi verið frá öllu sem því tengist.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira