Ósammála um sameiningu 18. apríl 2005 00:01 "Samfylkingin hefur mjög sterka áherslu á velferðarmál eins og hefur verið einkenni Vinstri-grænna," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. Hann segir jafnframt að slagkraftur flokkanna sameinaðra yrði mun meiri. "Það eru skýr rök og málefnalegar ástæður fyrir því að þetta eru tveir flokkar," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. "Ég held að samstarfið gangi betur núna af því að flokkarnir eru fastir í sessi og sjálfsöruggir og getur það auðveldað þeim að eiga samstarf á málefnalegum grunni," segir Steingrímur. Össur segist í raun aðeins sjá eitt stórt mál sem sé alvarlegt ágreiningsefni flokkanna á milli, afstöðu þeirra til aðildar að Evrópusambandinu. Steingrímur J. er ósammála þessu. "Við erum ekki bara ósammála um Evrópumál heldur man ég ekki betur en að Samfylkingin hafi greitt atkvæði með Kárahnjúkavirkjun, ef ég á að nefna eitthvað fleira," segir Steingrímur. "Allt tal um sameiningu þessara flokka er ekki á dagskrá mér vitanlega. Að auki er ekki hljómgrunnur fyrir þessu meðal unga fólksins sem vill skerpa línur enn frekar í pólitíkinni. Það er ótímabært að vera með yfirlýsingar af þessu tagi. Samfylkingin ætti að klára að kjósa sinn formann fyrst," segir Steingrímur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
"Samfylkingin hefur mjög sterka áherslu á velferðarmál eins og hefur verið einkenni Vinstri-grænna," segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. Hann segir jafnframt að slagkraftur flokkanna sameinaðra yrði mun meiri. "Það eru skýr rök og málefnalegar ástæður fyrir því að þetta eru tveir flokkar," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. "Ég held að samstarfið gangi betur núna af því að flokkarnir eru fastir í sessi og sjálfsöruggir og getur það auðveldað þeim að eiga samstarf á málefnalegum grunni," segir Steingrímur. Össur segist í raun aðeins sjá eitt stórt mál sem sé alvarlegt ágreiningsefni flokkanna á milli, afstöðu þeirra til aðildar að Evrópusambandinu. Steingrímur J. er ósammála þessu. "Við erum ekki bara ósammála um Evrópumál heldur man ég ekki betur en að Samfylkingin hafi greitt atkvæði með Kárahnjúkavirkjun, ef ég á að nefna eitthvað fleira," segir Steingrímur. "Allt tal um sameiningu þessara flokka er ekki á dagskrá mér vitanlega. Að auki er ekki hljómgrunnur fyrir þessu meðal unga fólksins sem vill skerpa línur enn frekar í pólitíkinni. Það er ótímabært að vera með yfirlýsingar af þessu tagi. Samfylkingin ætti að klára að kjósa sinn formann fyrst," segir Steingrímur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira