Sameining Samfylkingar og VG? 18. apríl 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur fátt standa í vegi fyrir að Vinstri grænir og Samfylkingin geti sameinast í einn flokk. Ungir Vinstri grænir vilja hins vegar slíta R-lista samstarfinu og bjóða fram sér næsta vor. Stjórn Ungra Vinstri grænna í Reykjavík sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún skorar á stjórn Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna að hefja án tafar undirbúning að sérframboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Ungir Vinstri grænir vilja sem sagt slíta R-lista samstarfinu að loknu yfirstandandi kjörtímabili. Allt annan tón kvað við hjá formanni Samfylkingarinnar, Össuri Skarphéðinssyni, í viðtali í Íslandi í bítið í morgun. Þar sagði hann að hann teldi stjórnarandstöðuna hafa orðið mjög sterka einingu í fjölmiðlamálinu í fyrra og það gæti haft enn róttækari afleiðingar. „Ég tel miklu meiri líkur á því (í kjölfar fjölmiðlamálsins) að VG og Samfylkinginn nái því marki að verða einn og sami flokkurinn í framtíðinni heldur en að menn töldu áður,“ sagði Össur. Hann bætti við að sjónarmið flokkanna væru orðin svo lík að sameining ætti að vera möguleg. Össur sagði mismunandi skoðanir á Evrópusambandinu og einkavæðingu ekki eiga að þurfa að standa í vegi fyrir því að flokkarnir gætu náð saman. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, segir samstarfið vissulega hafa gengið vel en honum finnst tal um sameiningu ekki vera inni í myndinni - þetta séu sjálfstæðir flokkar með mismunandi áherslur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira