Feðrum gert erfitt að vera ábyrgir 9. mars 2005 00:01 Feðrum er gert erfitt um vik að vera ábyrgir foreldrar, því ekki er gengið út frá því að þeir geti sinnt foreldrahlutverkinu. Þetta segir Garðar Baldvinsson, formaður Félags ábyrgra feðra, sem kynnti borgarstjóra í morgun hugmyndir um stofnun karlaathvarfs. Félag ábyrgra feðra hefur gefið út bókina Feður og börn á nýrri öld, en í henni er að finna ítarlega úttekt á stöðu forsjárlausra feðra á Íslandi og barna þeirra. Fulltrúar félagsins afhentu borgarstjóra eintak af bókinni í morgun auk þess sem þeir kynntu stefnuskrá sína og helstu markmið, sem eru sameiginleg forsjá, jöfn umönnun og foreldrajafnrétti. Um 600 manns eru í Félagi ábyrgra feðra. Garðar Baldvinsson, formaður félagsins, segir að íslensk lög í þessum efnum tiltölulega góð en að túlkun þeirra sé í anda þeirrar stefnu að feður séu óábyrgir og eigi engan rétt. Feðrum sé gert erfitt um vik að vera ábyrgðir foreldrar. Á meðan það sé ekki viðurkennt að börn búi hjá forsjárlausu foreldri sé ekki viðurkennt að foreldrið þurfi húsnæði fyrir börnin. Þá sé ekki gengið út frá því að feður sinni foreldraskyldum sínum gagnvart barninu heldur sé barnið í umgengi hjá föðurnum. Félagið telji túlkun laganna þannig ganga gegn þeirri stefnu sem sett sé fram í barnalögum um að börn eigi tvímælalausan rétt á báðum foreldrum sínum. Félag ábyrgra feðra kynnti borgarstjóra einnig hugmyndir um að stofna sérstakt karlaathvarf sem hugsað yrði sem upplýsingasetur sem veitti ráðgjöf og húsnæðisaðstoð. Hann segir þetta nauðsynlegt því margir feður standi uppi slyppir og snauðir eftir skilnað og búi ekki yfir aðstöðu til að taka á móti börnum sínum. Garðar segist geta séð fyrir sér að eftir eitt til tvö ár verði borgin verið búin að koma upp slíku athvarfi. Það kosti 10-20 milljónir á ári að reka það en kostnaðurinn af réttindaleysi feðra hlaupi á tugum milljarða á ári. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Feðrum er gert erfitt um vik að vera ábyrgir foreldrar, því ekki er gengið út frá því að þeir geti sinnt foreldrahlutverkinu. Þetta segir Garðar Baldvinsson, formaður Félags ábyrgra feðra, sem kynnti borgarstjóra í morgun hugmyndir um stofnun karlaathvarfs. Félag ábyrgra feðra hefur gefið út bókina Feður og börn á nýrri öld, en í henni er að finna ítarlega úttekt á stöðu forsjárlausra feðra á Íslandi og barna þeirra. Fulltrúar félagsins afhentu borgarstjóra eintak af bókinni í morgun auk þess sem þeir kynntu stefnuskrá sína og helstu markmið, sem eru sameiginleg forsjá, jöfn umönnun og foreldrajafnrétti. Um 600 manns eru í Félagi ábyrgra feðra. Garðar Baldvinsson, formaður félagsins, segir að íslensk lög í þessum efnum tiltölulega góð en að túlkun þeirra sé í anda þeirrar stefnu að feður séu óábyrgir og eigi engan rétt. Feðrum sé gert erfitt um vik að vera ábyrgðir foreldrar. Á meðan það sé ekki viðurkennt að börn búi hjá forsjárlausu foreldri sé ekki viðurkennt að foreldrið þurfi húsnæði fyrir börnin. Þá sé ekki gengið út frá því að feður sinni foreldraskyldum sínum gagnvart barninu heldur sé barnið í umgengi hjá föðurnum. Félagið telji túlkun laganna þannig ganga gegn þeirri stefnu sem sett sé fram í barnalögum um að börn eigi tvímælalausan rétt á báðum foreldrum sínum. Félag ábyrgra feðra kynnti borgarstjóra einnig hugmyndir um að stofna sérstakt karlaathvarf sem hugsað yrði sem upplýsingasetur sem veitti ráðgjöf og húsnæðisaðstoð. Hann segir þetta nauðsynlegt því margir feður standi uppi slyppir og snauðir eftir skilnað og búi ekki yfir aðstöðu til að taka á móti börnum sínum. Garðar segist geta séð fyrir sér að eftir eitt til tvö ár verði borgin verið búin að koma upp slíku athvarfi. Það kosti 10-20 milljónir á ári að reka það en kostnaðurinn af réttindaleysi feðra hlaupi á tugum milljarða á ári.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira