Sport Norðmenn áfram í milliriðla Norska landsliðið er komið áfram í milliriðla á EM í handbolta og mun spila úrslitaleik við ríkjandi Evrópumeistara Frakka um toppsæti C-riðils í næstu umferð. Noregur hafði betur gegn Tékklandi í kvöld, 29-25 Handbolti 17.1.2026 21:27 Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta þurftu að sætta sig við svekkjandi tap gegn Serbum á EM í handbolta í kvöld. Á ögurstundu gerði Alfreð mistök sem reyndust Þjóðverjum dýrkeypt. 30-27 urðu lokatölurnar, þriggja marka sigur Serbíu. Handbolti 17.1.2026 21:15 Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Átta íslensk mörk litu dagsins ljós þegar að Íslendingalið Blomberg Lippe laut í lægra haldi gegn Esztergomi í Evrópudeildinni í handbolta. Lokatölur 33-32 sigur Esztergomi. Handbolti 17.1.2026 20:52 Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17.1.2026 19:50 Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 19:27 Elvar öflugur í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti öflugan leik fyrir Anwil Wloclawek þegar að liðið hafði betur gegn Górnik Walbrzych í pólsku deildinni í dag. Loktaölur 86-61 sigur Anwil. Körfubolti 17.1.2026 18:47 Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í landsliði Króatíu lentu í basli í fyrsta leik sínum á EM í handbolta gegn Georgíu í E-riðli í kvöld en sigldu að lokum heim mikilvægum þriggja marka sigri, lokatölur 32-29. Handbolti 17.1.2026 18:38 Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Nígería hafði betur gegn Egyptalandi í leik liðanna um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2026 18:19 Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og skellti KR 5-1 í leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 17.1.2026 17:30 Valur aftur á topp Olís deildarinnar Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals tylltu sér aftur á topp Olís deildar kvenna í dag með sannfærandi fimmtán marka sigri á Þór/KA, 31-16. Handbolti 17.1.2026 17:15 Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17.1.2026 17:03 Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17.1.2026 16:59 Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.1.2026 16:58 Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17.1.2026 16:55 Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33 Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17.1.2026 16:10 EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð EM í dag heilsar að þessu sinni frá Fan Zone í Kristianstad þar sem bjórlyktin var enn í loftinu eftir teiti gærdagsins. Handbolti 17.1.2026 15:56 Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46 Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 14:55 Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 14:25 Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Einar Þorsteinn Ólafsson liggur enn lasinn á liðshóteli íslenska karlalandsliðsins sem æfði í keppnishöllinni í Kristianstad í dag. Handbolti 17.1.2026 14:02 KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17.1.2026 13:22 Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Wiktor Jankowski, leikmaður pólska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar Pólverjar mæta Íslendingum í F-riðli Evrópumótsins á morgun. Handbolti 17.1.2026 12:58 Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17.1.2026 12:16 Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Rúnar Kárason hefur engar áhyggjur af Elliða Snæ Viðarssyni þrátt fyrir að hann hafi átt erfitt uppdráttar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska, 39-26, í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 11:32 Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af. Handbolti 17.1.2026 11:02 Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, var ánægður með frammistöðu Janusar Daða Smárasonar í 39-26 sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 10:31 „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti 17.1.2026 10:00 Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs. Sport 17.1.2026 09:32 Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Norðmenn áfram í milliriðla Norska landsliðið er komið áfram í milliriðla á EM í handbolta og mun spila úrslitaleik við ríkjandi Evrópumeistara Frakka um toppsæti C-riðils í næstu umferð. Noregur hafði betur gegn Tékklandi í kvöld, 29-25 Handbolti 17.1.2026 21:27
Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta þurftu að sætta sig við svekkjandi tap gegn Serbum á EM í handbolta í kvöld. Á ögurstundu gerði Alfreð mistök sem reyndust Þjóðverjum dýrkeypt. 30-27 urðu lokatölurnar, þriggja marka sigur Serbíu. Handbolti 17.1.2026 21:15
Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Átta íslensk mörk litu dagsins ljós þegar að Íslendingalið Blomberg Lippe laut í lægra haldi gegn Esztergomi í Evrópudeildinni í handbolta. Lokatölur 33-32 sigur Esztergomi. Handbolti 17.1.2026 20:52
Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17.1.2026 19:50
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 19:27
Elvar öflugur í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti öflugan leik fyrir Anwil Wloclawek þegar að liðið hafði betur gegn Górnik Walbrzych í pólsku deildinni í dag. Loktaölur 86-61 sigur Anwil. Körfubolti 17.1.2026 18:47
Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í landsliði Króatíu lentu í basli í fyrsta leik sínum á EM í handbolta gegn Georgíu í E-riðli í kvöld en sigldu að lokum heim mikilvægum þriggja marka sigri, lokatölur 32-29. Handbolti 17.1.2026 18:38
Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Nígería hafði betur gegn Egyptalandi í leik liðanna um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17.1.2026 18:19
Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og skellti KR 5-1 í leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 17.1.2026 17:30
Valur aftur á topp Olís deildarinnar Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals tylltu sér aftur á topp Olís deildar kvenna í dag með sannfærandi fimmtán marka sigri á Þór/KA, 31-16. Handbolti 17.1.2026 17:15
Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17.1.2026 17:03
Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17.1.2026 16:59
Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.1.2026 16:58
Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17.1.2026 16:55
Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 16:33
Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17.1.2026 16:10
EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð EM í dag heilsar að þessu sinni frá Fan Zone í Kristianstad þar sem bjórlyktin var enn í loftinu eftir teiti gærdagsins. Handbolti 17.1.2026 15:56
Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17.1.2026 15:46
Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.1.2026 14:55
Draumabyrjun hjá Carrick Michael Carrick fékk sannkallaða draumabyrjun sem þjálfari Manchester United en liðið lagði Manchester City að velli, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bryan Mbeumo og Patrick Dorgu skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Enski boltinn 17.1.2026 14:25
Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Einar Þorsteinn Ólafsson liggur enn lasinn á liðshóteli íslenska karlalandsliðsins sem æfði í keppnishöllinni í Kristianstad í dag. Handbolti 17.1.2026 14:02
KR fær tvo unga Ganverja Tveir ganverskir fótboltamenn, Fuseini Issah og Fredrick Delali, eru gengnir í raðir KR. Íslenski boltinn 17.1.2026 13:22
Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Wiktor Jankowski, leikmaður pólska handboltalandsliðsins, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Hann verður því fjarri góðu gamni þegar Pólverjar mæta Íslendingum í F-riðli Evrópumótsins á morgun. Handbolti 17.1.2026 12:58
Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17.1.2026 12:16
Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Rúnar Kárason hefur engar áhyggjur af Elliða Snæ Viðarssyni þrátt fyrir að hann hafi átt erfitt uppdráttar í sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska, 39-26, í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 11:32
Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Vilhelm Poulsen, fyrrverandi leikmaður Fram, var hetja Færeyja gegn Sviss á Evrópumótinu í handbolta í gær. Hann skoraði jöfnunarmark Færeyinga undir blálokin en var smeykur um að það yrði dæmt af. Handbolti 17.1.2026 11:02
Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Einar Jónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram, var ánægður með frammistöðu Janusar Daða Smárasonar í 39-26 sigri íslenska handboltalandsliðsins á því ítalska í F-riðli Evrópumótsins í gær. Handbolti 17.1.2026 10:31
„Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti 17.1.2026 10:00
Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Oleksandr Usyk, skynjaði löngun hjá Anthony Joshua að halda áfram að berjast eftir bílslysið sem hann lenti í undir lok síðasta árs. Sport 17.1.2026 09:32
Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Michael Carrick segir háværa umræðu í kringum Manchester United ekki trufla sig og ummæli Roy Keane bíta ekkert á hann. Enski boltinn 17.1.2026 09:01