Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Það voru skoruð mögnuð mörk í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöld og nóg um að vera. Stjarnan frestaði Íslandsmeistarafögnuði Breiðabliks, Þróttur var 2-1 undir gegn Víkingi í uppbótartíma en vann, FH og Valur skildu jöfn og Þór/KA tryggði sæti sitt. Íslenski boltinn 26.9.2025 09:02
Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Luke Donald, fyrirliði liðs Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi, sagðist ætla að ná sterkri byrjun gegn Bandaríkjunum í New York í dag, eftir að tilkynnt var hverjir mætast í fyrstu leikjunum. Golf 26.9.2025 08:29
Busquets stígur niður af sviðinu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Fótbolti 26.9.2025 07:33
Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Þór/KA vann þægilegan Sigur á Tindastól 3-0 í Bestu deild kvenna. Leikið var á Boganum á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:31
Börsungar halda í við Madrídinga Barcelona vann 2-1 sigur á Real Oviedo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn er mikilvægur í baráttunni við Real Madríd á toppnum. Fótbolti 25.9.2025 19:00
Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Aston Villa vann fyrsta sigur liðsins á leiktíðinni, með herkjum þó, er Bologna heimsótti Villa Park í Evrópudeildinni. Sjö leikir fóru fram í keppninni í kvöld. Fótbolti 25.9.2025 21:02
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Haukar lögðu Fram að velli með fimm marka mun, 27-32 þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Handbolti 25.9.2025 18:48
Úr svartnætti í sólarljós Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik. Íslenski boltinn 25.9.2025 21:01
Flautumark í Breiðholti Afturelding vann 37-36 sigur á ÍR er liðin áttust við í Olís-deild karla í Breiðholti í kvöld. Sigurmarkið skoruðu gestirnir á lokasekúndu leiksins. Handbolti 25.9.2025 20:42
„Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Breiðablik var yfir í hálfleik en tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni eftir að hafa misst miðvörðinn Elínu Helenu Karlsdóttur út af vegna meiðsla. Íslenski boltinn 25.9.2025 20:35
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Það var dramatík í Laugardalnum þegar Þróttur Reykjavík sigraði Víking 3-2 í efri hluta Bestu deildar kvenna í kvöld. Kayla Rollins skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði Þrótti þrjú mikilvæg stig í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:15
Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Enn dregur Ómar Ingi Magnússon vagninn fyrir lið Magdeburgar sem vann nauman sigur á Wisla Plock frá Póllandi í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2025 20:19
Kaflaskipt í sigri Valsmanna Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum. Handbolti 25.9.2025 20:10
Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25.9.2025 19:36
Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 15:32
Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ „Tilfinningin er bara ótrúlega góð. Ég var búin að mikla þetta mikið fyrir mér í morgun, enda langur tími síðan síðast en bara gott að vera komin inn í þetta og bara ágætis leikur til að byrja á,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, sem spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni síðan 2023 í dag í 1-1 jafntefli FH og Vals. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:47
Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu Stuttgart 33-26 í sjöttu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið er á mikilli siglingu. Handbolti 25.9.2025 18:43
Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Íslendingaliðin Lille og Brann áttust við í Evrópudeildinni í fótbolta. Lille vann 2-1 sigur þökk sé skallamarki Olivier Giroud seint í leiknum en Sævar Atli Magnússon komst á blað hjá Brann á meðan Hákon Arnar Haraldsson leiddi sína menn til leiks. Fótbolti 25.9.2025 16:17
Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Janus Daði Smárason réði úrslitum er Pick Szeged vann glæsilegan 31-29 sigur á Paris Saint-Germain í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 25.9.2025 18:20
Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Galdur Guðmundsson, leikmaður KR, er frá út leiktíðina vegna lærameiðsla. KR er í harðri fallbaráttu og verður án krafta unga mannsins sem var keyptur frá Danmörku í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:45
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni í 19. umferð Bestu deildar kvenna þrátt fyrir að hafa komist yfir. Stjarnan tók algjörlega yfir í seinni hálfleik og átti sigurinn skilið. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks verður því að bíða. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:15
Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Framkvæmdastjórn UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, mun funda um það í næstu viku hvort að Ísrael verði sett í bann frá öllum keppnum á vegum sambandsins. Bandarísk stjórnvöld eru alfarið á móti banni. Fótbolti 25.9.2025 15:01
Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Sport 25.9.2025 14:17
Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfuknattleikssamband Íslands hefur loks rofið þögnina sem ríkt hefur síðan Davíð Tómas Tómasson sagði frá því hvernig hann hrökklaðist úr starfi. KKÍ segir málefni sem snúa að einstaklingum vera viðkvæm og þykir leitt hvar þetta mál er statt en vill ekki og telur sig ekki geta tjáð sig ítarlegar. Körfubolti 25.9.2025 13:56