Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Ítalinn Federico Chiesa skoraði dramatískt mark til að innsigla sigur Liverpool og Bournemouth á föstudagskvöldi í ágúst þegar enska úrvalsdeildin rúllaði af stað. Enski boltinn 25.12.2025 18:00
„Ég elska peninga“ Jadeveon Clowney, varnarmaður Dallas Cowboys, segist ekki skorta hvatningu til starfsins þrátt fyrir að kúrekarnir komist ekki í úrslitakeppnina þetta árið í NFL-deildinni. Sport 25.12.2025 17:01
Goðsögn fallin frá Skotinn John Robertson, fyrrum leikmaður Nottingham Forest og Derby County, er fallinn frá 72 ára að aldri. Enski boltinn 25.12.2025 15:30
Féll úr skíðalyftu og lést Fyrrum þýskur unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu lést í slysi í stólalyftu í skíðabrekku í Svartfjallalandi skömmu fyrir jól. Kona hans sat föst í lyftunni klukkustundum saman. Fótbolti 25.12.2025 09:00
Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Þróttarar voru ekki undanskildir jólaandanum á aðfangadag og kynntu um vænan liðsstyrk á samfélagsmiðlum félagsins á slaginu sex. Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals í efstu deild til fjölda ára, mun leik í Laugardal í Lengjudeildinni komandi sumar. Íslenski boltinn 25.12.2025 07:50
Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Micky van de Ven, varnarmaður Tottenham, kveðst hafa sent skilaboð á sænska framherjann Alexander Isak og beðist afsökunar á að hafa fótbrotið hann. Enski boltinn 24.12.2025 22:02
Var frústreraður vegna landsliðsins Dagur Dan Þórhallsson segist hafa viljað fleiri tækifæri með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á undanförnum árum þegar sem best gekk hjá honum vestanhafs. Hann segist hins vegar ekki endilega hafa átt skilið sæti í ár. Fótbolti 24.12.2025 21:00
Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. Enski boltinn 24.12.2025 20:00
Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Martha Stewart, fyrsta bandaríska konan til að verða milljarðamæringur af sjálfdáðum, bættist í gær við eigendahóp velska liðsins Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 24.12.2025 19:02
Síðasti dansinn hjá Kelce? Er Travis Kelce að spila síðustu leiki sína í NFL-deildinni þessa dagana? Líkurnar á því virðast aukast, samkvæmt fregnum vestanhafs. Sport 24.12.2025 18:02
Mahrez batt enda á bið Alsíringa Langri bið Alsíringa eftir sigri á Afríkukeppninni í fótbolta lauk strax í fyrsta leik í ár. Riyad Mahrez á heiðurinn að því. Fótbolti 24.12.2025 16:54
Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Arnór Ingvi Traustason segist hafa heyrt frá einhverjum íslenskum liðum áður en hann samdi við KR en þó hvorki Breiðabliki né Víkingi. Íslenski boltinn 24.12.2025 16:01
Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Bandaríski leikstjórnandinn Remy Martin er snúinn aftur til liðs við Keflavík samkvæmt færslu liðsins á samfélagsmiðla. Hann var besti leikmaður liðsins á þarsíðustu leiktíð þar til hann meiddist í úrslitakeppninni. Körfubolti 24.12.2025 15:21
Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Búrkína Fasó vann hreint ótrúlegan 2-1 sigur á Miðbaugs-Gíneu í fyrsta leik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta í Marokkó. Fótbolti 24.12.2025 14:51
Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum. Enski boltinn 24.12.2025 13:53
Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. Enski boltinn 24.12.2025 13:00
Viðurkenna að VAR hafi bilað Leikmenn og þjálfarar Benín voru æfir eftir að hafa verið neitað um vítaspyrnu í 1-0 tapi fyrir Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í D-riðli Afríkumótsins í gær. VAR-búnaður á vellinum bilaði svo dómari leiksins gat ekki endurskoðað atvikið. Fótbolti 24.12.2025 12:01
Úr Bestu heim í Hauka Gunnlaugur Fannar Guðmundsson mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta komandi sumar og er snúinn á heimaslóðir með Haukum. Íslenski boltinn 24.12.2025 11:01
Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Þjóðverjinn Bob Hanning hefur valið tuttugu manna landsliðshóp Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik á EM í handbolta, í Kristianstad í Svíþjóð í janúar. Handbolti 24.12.2025 10:00
Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Liðsfélagar norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken fóru að undrast um hann þegar hann hafði ekki skilað sér niður í morgunmat í gær, á hóteli landsliðsins á Ítalíu. Þeir fundu hann látinn inni á herbergi en Bakken var aðeins 27 ára gamall. Sport 24.12.2025 09:00
„Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Arnór Ingvi Traustason hefur bundið enda á tólf ára atvinnumannaferil og er snúinn heim til Íslands til að spila með KR. Hann hefur tengingu við félagið og ætlar sér stóra hluti. Íslenski boltinn 24.12.2025 08:01
Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Englendingurinn Justin Hood sló á létta strengi eftir afar óvæntan og hreint ótrúlegan sigur sinn á sjötta manni heimslistans, Danny Noppert, á HM í pílukasti í dag. Sport 23.12.2025 23:31
Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka, sem unnið hefur fimm risamót á ferlinum, hefur ákveðið að yfirgefa LIV-mótaröðina og er þar með fyrsta stjarnan sem kveður þessa umdeildu mótaröð. Ekki liggur fyrir hvort það þýði að hann snúi aftur á PGA-mótaröðina. Golf 23.12.2025 22:44
Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Elias Achouri, leikmaður FC Kaupmannahafnar, skoraði tvö marka Túnis þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Úganda í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23.12.2025 22:04