HM kvenna í handbolta 2025

HM kvenna í handbolta 2025

HM í handbolta kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember 2025.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðar­lega at­hygli

    Stuðnings­menn norska úr­vals­deildar­félagsins Bodö/Glimt hafa heldur betur nýtt ferð sína á úti­leik liðsins gegn Dort­mund, í Meistara­deildinni í kvöld, vel. Þeir voru að sjálfsögðu mættir til að styðja við bakið á norska kvenna­lands­liðinu í hand­bolta í gær sem spilar í sömu borg á HM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Æðis­leg til­finning að sjá boltann í markinu“

    Matthildur Lilja Jónsdóttir var að spila á sínu fyrsta stórmóti á heimsmeistaramótinu í handbolta kvenna en íslenska liðið lauk leik á mótinu með góðum sigri á Færeyjum í lokaumferð milliriðilsins í Dortmund í kvöld. Matthildur Lija skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska liðið í leiknum. 

    Handbolti