Valur „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur í leikslok eftir 2-0 tap liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 22:03 „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Okkur líður bara öllum mjög vel með þetta. Þetta var planið, að vinna þennan leik,“ sagði Helgi Sigurðsson, sem stýrði Fram til sigurs gegn Val í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:48 „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Tilfinningin er góð og loksins náði ég að skora,“ sagði hetja Framara, Fred, eftir 2-0 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:31 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Stjörnunnar lögðu bikarmeistara Vals að velli þegar liðin mættust í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta karla í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 90-89 Stjörnunni í vil eftir æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunni. Körfubolti 28.9.2025 18:31 Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Fram vann nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í efri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvonir Vals eru þar með svo gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 28.9.2025 18:31 Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Valur hóf keppni í Evrópudeild kvenna í dag þegar liðið sótti JuRo Unirek heim í Hollandi en leiknum lauk með eins marks sigri Vals, 30-31. Handbolti 27.9.2025 18:50 Kaflaskipt í sigri Valsmanna Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum. Handbolti 25.9.2025 20:10 Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 15:32 Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ „Tilfinningin er bara ótrúlega góð. Ég var búin að mikla þetta mikið fyrir mér í morgun, enda langur tími síðan síðast en bara gott að vera komin inn í þetta og bara ágætis leikur til að byrja á,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, sem spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni síðan 2023 í dag í 1-1 jafntefli FH og Vals. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:47 Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Ásdís Þóra Ágústsdóttir átti algjöran stórleik þegar Valur vann öruggan 38-24 sigur gegn ÍR í Skógarselinu í þriðju umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 24.9.2025 21:21 Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Afdrifarík mistök dómara í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gærkvöld voru til umræðu í Stúkunni strax eftir leik. Menn voru sammála um að vítaspyrnudómurinn í lokin hefði verið réttur en voru furðu lostnir yfir aðdragandanum. Íslenski boltinn 23.9.2025 08:32 „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, segir að sínir menn hafi átt skilið að fá í það minnsta stig út úr leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:59 „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:45 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Tryggvi Hrafn Haraldsson reyndist hetja Vals er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í stórleik Vals og Breiðabliks í efri hluta Bestu-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 22.9.2025 18:33 Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad Valur og HK mættust í 16 liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið. Þau Dóra Júlía og Jóhann Alfreð mættu fyrir hönd Vals og VÆB bræður fyrir hönd HK í hörku viðureign. Lífið 22.9.2025 13:00 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15 Valur sótti nauman sigur norður Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla. Handbolti 19.9.2025 20:24 Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Stjarnan vann sterkan 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 22. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2025 18:32 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Valur vann sannfærandi sigur á Tindastól á Hlíðarenda í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-2 í kaflaskiptum en bráðfjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15 „Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13.9.2025 17:03 „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13.9.2025 16:57 Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Valur tók á móti Haukum á Hlíðarenda í dag í Olís deild kvenna. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka 21-24. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti góðan leik fyrir Hauka og skoraði 12 mörk. Handbolti 13.9.2025 14:15 „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00 Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda FH vann afar sannfærandi sigur þegar í liðið sótti Val heim í N1-höllina að Hlíðarenda í annarri umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 32-27 FH í vil en gestirnir náðu mest 10 marka forystu. Handbolti 11.9.2025 18:45 Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02 Valsmenn búnir að finna Kana Bandaríski körfuboltamaðurinn LaDarien Griffin mun leika með Val í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 5.9.2025 15:22 Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Víkingur stöðvaði sigurgöngu Vals með 3-2 sigri í leik liðanna í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Heimavelli Hamingunnar í kvöld. Víkingur nældi sér þarna í dýrmæt stig í fallbarátunni en liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð. Valur hafði haft betur í þremur leikum í röð fyrir þetta tap. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15 Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. Íslenski boltinn 4.9.2025 14:44 „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn. Handbolti 3.9.2025 21:33 Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handboltavertíðin í Olís-deild karla hófst með leik Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Valsmenn hefja leiktíðina vel en liðið vann sannfærandi sigur. Val er spáð deildarmeistaratitilinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum deildarinnar og Ágúst Þór Jóhannsson fer vel af stað með liðið. Handbolti 3.9.2025 18:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 115 ›
„Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur í leikslok eftir 2-0 tap liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 22:03
„Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Okkur líður bara öllum mjög vel með þetta. Þetta var planið, að vinna þennan leik,“ sagði Helgi Sigurðsson, sem stýrði Fram til sigurs gegn Val í Bestu-deild karla í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:48
„Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Tilfinningin er góð og loksins náði ég að skora,“ sagði hetja Framara, Fred, eftir 2-0 sigur liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 21:31
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Stjörnunnar lögðu bikarmeistara Vals að velli þegar liðin mættust í Meistarakeppni KKÍ í körfubolta karla í ÞG Verk-höllinni í Ásgarði í Garðabænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 90-89 Stjörnunni í vil eftir æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunni. Körfubolti 28.9.2025 18:31
Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Fram vann nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í efri hluta Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvonir Vals eru þar með svo gott sem úr sögunni. Íslenski boltinn 28.9.2025 18:31
Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Valur hóf keppni í Evrópudeild kvenna í dag þegar liðið sótti JuRo Unirek heim í Hollandi en leiknum lauk með eins marks sigri Vals, 30-31. Handbolti 27.9.2025 18:50
Kaflaskipt í sigri Valsmanna Valur vann sex marka sigur, 31-25, á Selfossi að Hlíðarenda í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Magnús Óli Magnússon fór fyrir heimamönnum. Handbolti 25.9.2025 20:10
Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 15:32
Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ „Tilfinningin er bara ótrúlega góð. Ég var búin að mikla þetta mikið fyrir mér í morgun, enda langur tími síðan síðast en bara gott að vera komin inn í þetta og bara ágætis leikur til að byrja á,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, sem spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni síðan 2023 í dag í 1-1 jafntefli FH og Vals. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:47
Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Ásdís Þóra Ágústsdóttir átti algjöran stórleik þegar Valur vann öruggan 38-24 sigur gegn ÍR í Skógarselinu í þriðju umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 24.9.2025 21:21
Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Afdrifarík mistök dómara í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gærkvöld voru til umræðu í Stúkunni strax eftir leik. Menn voru sammála um að vítaspyrnudómurinn í lokin hefði verið réttur en voru furðu lostnir yfir aðdragandanum. Íslenski boltinn 23.9.2025 08:32
„Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, segir að sínir menn hafi átt skilið að fá í það minnsta stig út úr leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:59
„Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Tryggvi Hrafn Haraldsson reyndist hetja Vals er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í stórleik Vals og Breiðabliks í efri hluta Bestu-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 22.9.2025 18:33
Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad Valur og HK mættust í 16 liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið. Þau Dóra Júlía og Jóhann Alfreð mættu fyrir hönd Vals og VÆB bræður fyrir hönd HK í hörku viðureign. Lífið 22.9.2025 13:00
Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15
Valur sótti nauman sigur norður Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla. Handbolti 19.9.2025 20:24
Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Stjarnan vann sterkan 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 22. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2025 18:32
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Valur vann sannfærandi sigur á Tindastól á Hlíðarenda í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-2 í kaflaskiptum en bráðfjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
„Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13.9.2025 17:03
„Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13.9.2025 16:57
Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Valur tók á móti Haukum á Hlíðarenda í dag í Olís deild kvenna. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka 21-24. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti góðan leik fyrir Hauka og skoraði 12 mörk. Handbolti 13.9.2025 14:15
„Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda FH vann afar sannfærandi sigur þegar í liðið sótti Val heim í N1-höllina að Hlíðarenda í annarri umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 32-27 FH í vil en gestirnir náðu mest 10 marka forystu. Handbolti 11.9.2025 18:45
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6.9.2025 16:02
Valsmenn búnir að finna Kana Bandaríski körfuboltamaðurinn LaDarien Griffin mun leika með Val í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 5.9.2025 15:22
Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Víkingur stöðvaði sigurgöngu Vals með 3-2 sigri í leik liðanna í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Heimavelli Hamingunnar í kvöld. Víkingur nældi sér þarna í dýrmæt stig í fallbarátunni en liðið var að vinna sinn þriðja leik í röð. Valur hafði haft betur í þremur leikum í röð fyrir þetta tap. Íslenski boltinn 4.9.2025 17:15
Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. Íslenski boltinn 4.9.2025 14:44
„Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Valur sigraði Stjörnuna 32-27 í opnunarleik Olís deildarinnar í Garðabæ í kvöld. Viktor Sigurðsson var öflugur fyrir Val í kvöld með níu mörk og nýi þjálfarinn, Ágúst Þór Jóhannsson, var ánægður með sigurinn. Handbolti 3.9.2025 21:33
Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handboltavertíðin í Olís-deild karla hófst með leik Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Valsmenn hefja leiktíðina vel en liðið vann sannfærandi sigur. Val er spáð deildarmeistaratitilinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum deildarinnar og Ágúst Þór Jóhannsson fer vel af stað með liðið. Handbolti 3.9.2025 18:48