Grindavík Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru tvö ár liðin frá því að rýma þurfti heilt bæjarfélag með hraði vegna kraftmikilla jarðskjálfta en í hönd fór atburðarás sem hafði í för með sér 9 eldgos og gríðarlega óvissu fyrir samfélagið í Grindavík. Bæjarstjórinn segir þetta tilfinningaríkan dag í huga bæjarbúa. Innlent 10.11.2025 12:55 Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Vinnumálastofnun hvetur atvinnuleitendur á Suðurnesjum til að leita til sín. Skráð atvinnuleysi á svæðinu mælist nú yfir 6,5 prósent. Þróunin gefi tilefni til markvissra aðgerða af hálfu Vinnumálastofnunar í samræmi við lög um atvinnuleysistryggingar og um vinnumarkaðsaðgerðir. Viðskipti innlent 10.11.2025 10:28 Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík. Skoðun 10.11.2025 08:03 Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út um miðjan dag í dag ásamt fleirum vegna göngumanns sem hafði hrasað og slasað sig illa á hné sunnan við Kistufell, skammt frá Litla-Hrút. Innlent 9.11.2025 23:19 Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Körfubolti 7.11.2025 18:46 „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir að varnarleikur síns liðs verði að vera fullkominn í kvöld til þess að liðið geti átt möguleika í Suðurnesjaslag gegn liði Grindavíkur á útivelli. Leikurinn hefur sérstaka þýðingu fyrir Daníel og fjölskyldu hans. Körfubolti 7.11.2025 14:32 Endurreisn Grindavíkur Grindavíkurnefnd óskaði á dögunum eftir sjónarmiðum Grindvíkinga sem snéru að sérstöku umræðuskjali nefndarinnar. Skoðun 7.11.2025 08:31 Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 18:32 Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. Innlent 3.11.2025 14:01 Tiramisu-brownie að hætti Höllu Halla María Svansdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskrift að ómótstæðilegri brownie með tiramisukremi, sem er fullkomin blanda af djúpu súkkulaðibragði, seigri og mjúkri brownie-köku með ítölsku ívafi. Matur 3.11.2025 12:30 Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16 Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fjölskylduköttur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Ronja, fannst á lífi við Grindavíkurafleggjara Reykjanesbrautar eftir miðnætti, eftir sjö vikur á vergangi. Þórdís Kolbrún þakkar sjálfboðaliðum Villakatta í Reykjanesbæ fyrir björgunina og segist nú formlega vera hluti af kattasamfélaginu. Lífið 31.10.2025 13:00 Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Skrýtin skjálftahrina við Bláa lónið í dag reyndust vera sprengingar vegna framkvæmda HS Orku á svæðinu. Upplýsingafulltrúi segir miður að ekki hafi verið látið vita að sprengingarnar færu fram í dag. Innlent 30.10.2025 16:14 Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Átta jarðskjálftar hafa mælst við Bláa lónið á Reykjanesi síðan klukkan 10:15 í morgun. Náttúruvársérfræðingur segir að fylgst sé grannt með og verið að lesa í gögn. Engin merki séu þó um gosóróa. Innlent 30.10.2025 14:37 Karlmaður lést í Bláa lóninu Karlmaður var úrskurðaður látinn í Bláa lóninu í dag eftir að hafa misst þar meðvitund. Viðbragðsaðilar voru kallaðir á staðinn um miðjan dag og hófu endurlífgunartilraunir á vettvangi en um var að ræða erlendan karlmann á sextugsaldri. Innlent 28.10.2025 18:11 Meiri kvika en í síðasta gosi Aflögunarmælingar síðustu vikna sýna að landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi þar sem um fjórtán milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er enn nokkur. Hættumat er óbreytt og gildir í tvær vikur að öllu óbreyttu. Innlent 28.10.2025 13:21 Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Heitavatnslaust varð víða á Suðurnesjum í kvöld eftir að dælustöð fyrir heita vatnið sló út vegna rafmagnstruflunar. Truflunin varð þegar tenging HS Veitna við Landsnet sló út fyrr í kvöld sem jafnframt olli rafmagnsleysi í Grindavík, Vestfjörðum og víðar í dreifikerfinu. Innlent 27.10.2025 21:59 Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Lögreglan á Suðurnesjum varar við ferðum á Fagradalsfjall og ráðleggur ferða- og göngufólki að fresta ferðum inn á svæðið næstu tvo daga. Slæm veðurspá gefi tilefni til að vara við ferðum inn á svæðið en búist er við hvössum vindi, snjókomu eða slyddu og versnandi skyggni. Innlent 27.10.2025 18:03 Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Kona á fimmtugsaldri var handtekin í Grindavík á þriðjudag þar sem hún er grunuð um að stinga sambýlismann sinn í íbúð þeirra. Málið er rannsakað sem heimilisofbeldi. Henni hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 25.10.2025 16:27 „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21.10.2025 21:31 Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Maður liggur nú á gjörgæslu með lífshættulega stunguáverka sem hann fékk um helgina í Grindavík. Lögregla taldi fyrst að hann hefði veitt sér áverkana sjálfur en rannsakar nú hvort um stunguárás hafi verið að ræða. Innlent 21.10.2025 15:52 Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Sex sóttu um embætti löreglustjórans á Suðurnesjum. Embættið var auglýst laust til umsóknar eftir að Úlfar Lúðvíksson sagði upp störfum. Innlent 16.10.2025 21:01 Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust. Körfubolti 16.10.2025 14:16 Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Eftir áramamót munu fyrri eigendur íbúðarhúsnæðis í Grindavík fá tækifæri til að kaupa heimili sín til baka samkvæmt endurkaupaáætlun Þórkötlu fasteignafélags. Áætlunin, sem kynnt verður í byrjun árs 2026, hefur vekur von um að hægt verði að endurheimta eðlilegt líf í bænum eftir langvarandi óvissu vegna náttúruhamfara. Skoðun 16.10.2025 10:02 Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Unnið er að útfærslu á endurkaupaáætlun þar sem fyrri eigendum eigna Þórkötlu í Grindavík verður boðið að kaupa eignirnar til baka. Áætlunin verður kynnt í byrjun næsta árs. Innlent 15.10.2025 06:42 „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Grindavík eru taplausar á toppi deildarinnar eftir öflugan sautján stiga sigur gegn Haukum í kvöld 68-85. Isabella Ósk Sigurðardóttir kom virkilega öflug inn af bekknum í liði Grindavíkur og skoraði 19 stig. Sport 14.10.2025 21:35 Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Khalil Shabazz gerði 40 stig og gaf sjö stoðsendingar í síðasta leik Grindavíkinga gegn Skagamönnum í Bónus-deild karla. Sport 14.10.2025 11:00 Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Smáskjálftahrina reið yfir á Sundhnúksgígaröðinni á níunda tímanum í kvöld. Skjálftarnir mældust á svipuðum slóðum við upphaf síðustu kvikuhlaupa. Svipuð hrina reið yfir á sama svæði tveimur vikum fyrir eldgos í nóvember í fyrra. Innlent 11.10.2025 21:47 „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9.10.2025 21:29 Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur undanfarið sagt opinberlega að fræða þurfi almenning betur um sjávarútveginn. Það er sjálfsagt og gott mál – því betra sem fólk skilur hvernig verðmæti verða til í greininni, því betri geta umræðurnar orðið. Skoðun 9.10.2025 12:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 82 ›
Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Í dag eru tvö ár liðin frá því að rýma þurfti heilt bæjarfélag með hraði vegna kraftmikilla jarðskjálfta en í hönd fór atburðarás sem hafði í för með sér 9 eldgos og gríðarlega óvissu fyrir samfélagið í Grindavík. Bæjarstjórinn segir þetta tilfinningaríkan dag í huga bæjarbúa. Innlent 10.11.2025 12:55
Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Vinnumálastofnun hvetur atvinnuleitendur á Suðurnesjum til að leita til sín. Skráð atvinnuleysi á svæðinu mælist nú yfir 6,5 prósent. Þróunin gefi tilefni til markvissra aðgerða af hálfu Vinnumálastofnunar í samræmi við lög um atvinnuleysistryggingar og um vinnumarkaðsaðgerðir. Viðskipti innlent 10.11.2025 10:28
Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík. Skoðun 10.11.2025 08:03
Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út um miðjan dag í dag ásamt fleirum vegna göngumanns sem hafði hrasað og slasað sig illa á hné sunnan við Kistufell, skammt frá Litla-Hrút. Innlent 9.11.2025 23:19
Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Körfubolti 7.11.2025 18:46
„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir að varnarleikur síns liðs verði að vera fullkominn í kvöld til þess að liðið geti átt möguleika í Suðurnesjaslag gegn liði Grindavíkur á útivelli. Leikurinn hefur sérstaka þýðingu fyrir Daníel og fjölskyldu hans. Körfubolti 7.11.2025 14:32
Endurreisn Grindavíkur Grindavíkurnefnd óskaði á dögunum eftir sjónarmiðum Grindvíkinga sem snéru að sérstöku umræðuskjali nefndarinnar. Skoðun 7.11.2025 08:31
Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Grindavík vann 17 stiga sigur 85-68 á KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. Góður fjórði leikhluti skilaði sigrinum í höfn eftir spennandi leik. Körfubolti 5.11.2025 18:32
Líklegra að það gjósi nær áramótum Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur telur enn nokkuð í að gjósi aftur á Sundhnúksgígaröðinni. Hann telur mögulegt að hefja uppbyggingu í Grindavík á ný en gæta þurfi vel að hættulegum stöðum og loka þá af. Á sama tíma og beðið er eftir gosi í Sundhnúksgígaröð segir hann einnig ýmis teikn á lofti um að eldgos séu yfirvofandi í Kötlu og Öskju. Innlent 3.11.2025 14:01
Tiramisu-brownie að hætti Höllu Halla María Svansdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskrift að ómótstæðilegri brownie með tiramisukremi, sem er fullkomin blanda af djúpu súkkulaðibragði, seigri og mjúkri brownie-köku með ítölsku ívafi. Matur 3.11.2025 12:30
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16
Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fjölskylduköttur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Ronja, fannst á lífi við Grindavíkurafleggjara Reykjanesbrautar eftir miðnætti, eftir sjö vikur á vergangi. Þórdís Kolbrún þakkar sjálfboðaliðum Villakatta í Reykjanesbæ fyrir björgunina og segist nú formlega vera hluti af kattasamfélaginu. Lífið 31.10.2025 13:00
Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Skrýtin skjálftahrina við Bláa lónið í dag reyndust vera sprengingar vegna framkvæmda HS Orku á svæðinu. Upplýsingafulltrúi segir miður að ekki hafi verið látið vita að sprengingarnar færu fram í dag. Innlent 30.10.2025 16:14
Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Átta jarðskjálftar hafa mælst við Bláa lónið á Reykjanesi síðan klukkan 10:15 í morgun. Náttúruvársérfræðingur segir að fylgst sé grannt með og verið að lesa í gögn. Engin merki séu þó um gosóróa. Innlent 30.10.2025 14:37
Karlmaður lést í Bláa lóninu Karlmaður var úrskurðaður látinn í Bláa lóninu í dag eftir að hafa misst þar meðvitund. Viðbragðsaðilar voru kallaðir á staðinn um miðjan dag og hófu endurlífgunartilraunir á vettvangi en um var að ræða erlendan karlmann á sextugsaldri. Innlent 28.10.2025 18:11
Meiri kvika en í síðasta gosi Aflögunarmælingar síðustu vikna sýna að landris og kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi þar sem um fjórtán milljón rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta gosi. Óvissan í tímasetningu á næsta atburði er enn nokkur. Hættumat er óbreytt og gildir í tvær vikur að öllu óbreyttu. Innlent 28.10.2025 13:21
Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Heitavatnslaust varð víða á Suðurnesjum í kvöld eftir að dælustöð fyrir heita vatnið sló út vegna rafmagnstruflunar. Truflunin varð þegar tenging HS Veitna við Landsnet sló út fyrr í kvöld sem jafnframt olli rafmagnsleysi í Grindavík, Vestfjörðum og víðar í dreifikerfinu. Innlent 27.10.2025 21:59
Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Lögreglan á Suðurnesjum varar við ferðum á Fagradalsfjall og ráðleggur ferða- og göngufólki að fresta ferðum inn á svæðið næstu tvo daga. Slæm veðurspá gefi tilefni til að vara við ferðum inn á svæðið en búist er við hvössum vindi, snjókomu eða slyddu og versnandi skyggni. Innlent 27.10.2025 18:03
Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Kona á fimmtugsaldri var handtekin í Grindavík á þriðjudag þar sem hún er grunuð um að stinga sambýlismann sinn í íbúð þeirra. Málið er rannsakað sem heimilisofbeldi. Henni hefur verið sleppt úr haldi. Innlent 25.10.2025 16:27
„Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Grindavík var öflugan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld en eftir gríðarlega jafnan leik framan af náði Grindavík að tryggja sér sigurinn í fjórða leikhluta. Abby Beeman átti góðan leik í liði Grindavíkur. Sport 21.10.2025 21:31
Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Maður liggur nú á gjörgæslu með lífshættulega stunguáverka sem hann fékk um helgina í Grindavík. Lögregla taldi fyrst að hann hefði veitt sér áverkana sjálfur en rannsakar nú hvort um stunguárás hafi verið að ræða. Innlent 21.10.2025 15:52
Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Sex sóttu um embætti löreglustjórans á Suðurnesjum. Embættið var auglýst laust til umsóknar eftir að Úlfar Lúðvíksson sagði upp störfum. Innlent 16.10.2025 21:01
Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Haukur Helgi Pálsson er klár í slaginn með Álftanesi sem mætir Grindavík í stórleik umferðarinnar í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Hann spilaði óvænt strax í síðustu viku eftir aðgerð á barka í haust. Körfubolti 16.10.2025 14:16
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Eftir áramamót munu fyrri eigendur íbúðarhúsnæðis í Grindavík fá tækifæri til að kaupa heimili sín til baka samkvæmt endurkaupaáætlun Þórkötlu fasteignafélags. Áætlunin, sem kynnt verður í byrjun árs 2026, hefur vekur von um að hægt verði að endurheimta eðlilegt líf í bænum eftir langvarandi óvissu vegna náttúruhamfara. Skoðun 16.10.2025 10:02
Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Unnið er að útfærslu á endurkaupaáætlun þar sem fyrri eigendum eigna Þórkötlu í Grindavík verður boðið að kaupa eignirnar til baka. Áætlunin verður kynnt í byrjun næsta árs. Innlent 15.10.2025 06:42
„Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Grindavík eru taplausar á toppi deildarinnar eftir öflugan sautján stiga sigur gegn Haukum í kvöld 68-85. Isabella Ósk Sigurðardóttir kom virkilega öflug inn af bekknum í liði Grindavíkur og skoraði 19 stig. Sport 14.10.2025 21:35
Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Khalil Shabazz gerði 40 stig og gaf sjö stoðsendingar í síðasta leik Grindavíkinga gegn Skagamönnum í Bónus-deild karla. Sport 14.10.2025 11:00
Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Smáskjálftahrina reið yfir á Sundhnúksgígaröðinni á níunda tímanum í kvöld. Skjálftarnir mældust á svipuðum slóðum við upphaf síðustu kvikuhlaupa. Svipuð hrina reið yfir á sama svæði tveimur vikum fyrir eldgos í nóvember í fyrra. Innlent 11.10.2025 21:47
„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9.10.2025 21:29
Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur undanfarið sagt opinberlega að fræða þurfi almenning betur um sjávarútveginn. Það er sjálfsagt og gott mál – því betra sem fólk skilur hvernig verðmæti verða til í greininni, því betri geta umræðurnar orðið. Skoðun 9.10.2025 12:02