Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stjórnarmaður í VR segir Ragnar Þór Ingólfsson, formann félagsins, hafa hlaupið á sig og sýnt af sér kunnáttuleysi með því að lýsa yfir vantrausti á Forseta ASÍ en mikil ólga er innan stjórnarinnar með vinnubrögð formannsins. Rætt verður við Ingibjörgu í fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30. 25.5.2018 18:11
Líkamsleifarnar eru af Arturi Líkamsleifar sem fundust á hafsbotni undan Snæfellsnesi í febrúar eru af Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi sem búsettur hafði verið á Íslandi í fimm ár. 25.5.2018 17:33
Sex af tólf reyndust hafa verið eldislaxar Í skýrslunni kemur fram að fagaðilar telji að vöktunar sé þörf í ám á eldissvæðum. 25.5.2018 17:24
Bein útsending: Kynferðisbrot í brennidepli Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. 25.5.2018 08:30
AFP og Facebook taka höndum saman gegn falsfréttum Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega. 25.5.2018 00:01
Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24.5.2018 22:30
Weinstein ætlar að gefa sig fram við lögreglu Samkvæmt heimildum New York Times verður Weinstein ákærður og handtekinn á morgun. 24.5.2018 21:51
Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24.5.2018 20:53
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Félagsmálaráðherra hefur fengið ábendingar víðsvegar að á landinu um að leigufélög hafi hækkað leiguverð óeðlilega mikið við endurnýjun samninga. 24.5.2018 17:36
Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24.5.2018 12:30