Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Svo virðist sem allir leikmenn blómstri um leið og þeir yfirgefa Manchester United. Gamlir United-menn gerðu það allavega gott í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2025 17:30
Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. 2.10.2025 15:54
Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar. 2.10.2025 15:32
Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Farsælast hefði verið ef leiðir hefðu skilið hjá Þór Þ. og Lárusi Jónssyni eftir síðasta tímabil. Þetta er mat Benedikts Guðmundssonar, sérfræðings Bónus Körfuboltakvölds. 2.10.2025 15:02
„Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Eins og sönnum Sunderland-manni sæmir hefur útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson lítið álit á Newcastle-goðinu Alan Shearer. 2.10.2025 11:33
Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? FH gerði sín stærstu mistök í sögu félagsins þegar Heimir Guðjónsson var látinn fara árið 2017. Eru FH-ingar að endurtaka þau mistök? 2.10.2025 11:01
Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Í færslu á Facebook svarar Jón Guðmundsson ummælum Rögnvaldar Hreiðarssonar, fyrrverandi dómara og fyrrverandi nefndarmanns í dómaranefnd KKÍ. Jón segist aldrei hafa neitað því að dæma í öðrum deildum en þeim efstu og segist ekki hafa skynjað áhuga hjá dómaranefnd að nýta krafta hans. 1.10.2025 15:23
Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Fótboltaþjálfarinn Ólafur Kristjánsson færir sig um set í Laugardalnum eftir tímabilið. Hann hættir sem þjálfari kvennaliðs Þróttar og tekur við starfi aðstoðarþjálfara kvennalandsliðsins. Ólafur segir að það hafi verið erfitt að ákveða að hætta hjá Þrótti en starfið hjá KSÍ hafi verið of heillandi til að hafna því. 1.10.2025 14:33
Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson tilkynnti hóp karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess. 1.10.2025 12:45
Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en Haukur Þrastarson. 1.10.2025 11:31