Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné.

Vålerenga fór illa að ráði sínu

Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2.

Sjá meira