Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tíu ís­lensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið

Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum.

Ekkert þriggja stiga skot þegar Ár­mann spilaði síðast í efstu deild

Nýliðarnir tveir í Bónus deild karla hefja leik í kvöld eftir langa fjarveru frá efstu deild. ÍA spilaði síðast þar tímabilið 1999-00 en enn lengra er síðan Ármann var meðal þeirra bestu. Þá var ekki búið að taka upp þriggja stiga skotið á Íslandi og úrslitakeppnin hafði ekki verið sett á laggirnar.

Jón vísar um­mælum Rögn­valdar til föður­húsanna

Í færslu á Facebook svarar Jón Guðmundsson ummælum Rögnvaldar Hreiðarssonar, fyrrverandi dómara og fyrrverandi nefndarmanns í dómaranefnd KKÍ. Jón segist aldrei hafa neitað því að dæma í öðrum deildum en þeim efstu og segist ekki hafa skynjað áhuga hjá dómaranefnd að nýta krafta hans.

Erfitt að yfir­gefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því

Fótboltaþjálfarinn Ólafur Kristjánsson færir sig um set í Laugardalnum eftir tímabilið. Hann hættir sem þjálfari kvennaliðs Þróttar og tekur við starfi aðstoðarþjálfara kvennalandsliðsins. Ólafur segir að það hafi verið erfitt að ákveða að hætta hjá Þrótti en starfið hjá KSÍ hafi verið of heillandi til að hafna því.

Sjá meira