Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. 20.11.2025 21:51
Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. 20.11.2025 21:36
Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Bónus deild karla þegar liðið lagði Ármann að velli, 99-75, í heldur rislitlum leik í IceMar-höllinni í kvöld. Ármenningar eru áfram án stiga á botni deildarinnar. 20.11.2025 21:20
Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. 20.11.2025 10:33
Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fáir Svíar hugsa hlýtt til Jons Dahl Tomasson eftir afleitt gengi fótboltalandsliðsins undir hans stjórn. Samfélagsmiðlastjarna ákvað hins vegar að heiðra þennan „hataðasta mann Svíþjóðar“ eins og hún orðaði það. 20.11.2025 07:10
Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Nægt framboð er af beinum útsendingum á sportrásum Sýnar í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, golfi, fótbolta, Formúlu 1 og þá taka Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson á móti góðum gestum í Big Ben. 20.11.2025 06:02
Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Breiðablik tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta með dramatískum sigri á Fortuna Hjørring á útivelli, 2-4. Sigurgleði Blikaliðsins í leikslok var ósvikin og fráfarandi þjálfari þess fór fögrum orðum um það í kveðjuræðu sinni. 19.11.2025 23:18
Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. 19.11.2025 22:31
Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. 19.11.2025 21:57
Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta sem spiluðu með sínum liðum í kvöld áttu góðu gengi að fagna. 19.11.2025 21:05
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent