Annar framherji til West Ham Argentínski framherjinn Taty Castellanos er genginn í raðir West Ham United frá Lazio. 5.1.2026 17:18
Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Stjörnulið vikunnar var á sínum stað í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Að þessu sinni fóru strákarnir yfir Fantasy-lið fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar. 5.1.2026 16:30
Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra hópi verðmætustu leikmanna fótboltans. 5.1.2026 16:00
Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Wilfried Nancy hefur verið rekinn frá Celtic eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í átta leikjum. 5.1.2026 15:37
Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar. 5.1.2026 14:17
„Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Albert Brynjar Ingason verður seint sakaður um að vera mikill aðdáandi Milosar Kerkez, leikmanns Liverpool. 5.1.2026 13:30
Líklegastir til að taka við United Manchester United er í stjóraleit eftir að Ruben Amorim var sagt upp störfum hjá félaginu. Ýmsir stjórar eru orðaðir við United. 5.1.2026 11:10
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5.1.2026 10:40
Amorim rekinn Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær. 5.1.2026 10:08
„Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Christian Berge, þjálfara Kolstad, bárust ógeðfelld skilaboð eftir tap Íslendingaliðsins fyrir Runar í bikarúrslitaleiknum í Noregi. 31.12.2025 10:01