Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu um­deilda vítadóminn og sigur­markið sem var dæmt af

Breiðablik og KA gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í gær. Breiðablik skoraði úr vítaspyrnu eftir umdeildan dóm, Viktor Örn Margeirsson hélt svo að hann hefði sett sigurmarkið en það var dæmt af og Blikar brjáluðust. Mörkin, löglegu og ólöglegu, má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga

Sigurður Bjartur Hallsson skoraði tvö mörk fyrir FH en Víkingur svaraði jafnóðum og 2-2 jafntefli varð niðurstaðan í Kaplakrika í gær. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

Barist um undir­skrift Nunez

Sádiarabíska félagið Al-Hilal og ítalska stórliðið AC Milan vilja bæði festa kaup á Darwin Nunez, framherja Liverpool.

Tómas Bent seldur til Skot­lands

Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur gengið frá samkomulagi við Val um kaup á miðjumanninum Tómasi Bent Magnússyni.

„Mikið í gangi sem enginn veit af“

Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann skipti til Ferrari en hann segir mikið í gangi hjá honum, vandamál sem enginn veit af.

Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga

Cristiano Ronaldo vill gera Al-Nassr að sádiarabískum meisturum og hefur mikið að segja um leikmannakaup liðsins. Hann hefur nú þegar fengið samlanda sinn Joao Felix til félagsins og vill nú gera Mason Greenwood aftur að liðsfélaga sínum.

Stórskotasýning Sig­tryggs dugði ekki til sigurs

Sigtryggur Arnar Björnsson fór hamförum í æfingaleik Íslands og Póllands, en það dugði strákunum okkar ekki til sigurs. Pólverjarnir börðust til baka í seinni hálfleik og unnu að lokum með tveimur stigum, 92-90.

Sjá meira