Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson vildi ekki tjá sig um að hafa verið handtekin í síðustu viku fyrir að lemja kærasta sinn, Christian Coleman, en hann kom henni til varnar og sagði alla glíma við sín vandamál. 4.8.2025 10:02
„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segir augljóst að liðið þurfti að styrkja sig meira fyrir lok félagaskiptagluggans. 4.8.2025 09:27
Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sigtryggur Arnar Björnsson fór hamförum í æfingaleik Íslands og Póllands, en það dugði strákunum okkar ekki til sigurs. Pólverjarnir börðust til baka í seinni hálfleik og unnu að lokum með tveimur stigum, 92-90. 3.8.2025 16:42
Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ James Maddison, miðjumaður Tottenham, var borinn af velli af sjúkraliðum eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í æfingaleik gegn Newcastle fyrr í dag. Thomas Frank, þjálfari Tottenham, segir meiðslin slæm. 3.8.2025 15:40
Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Viðar Ari Jónsson var ekki lengi að láta til sín taka og skoraði aðeins um mínútu eftir að hann kom inn á í leik HamKam og Bodö/Glimt. Viðar stangaði boltann í netið og minnkaði muninn en þurfti svo að sætta sig við 1-3 tap. 3.8.2025 15:11
Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Charles Leclerc hjá Ferrari fór fyrstur af stað í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 en tókst ekki að halda í við hraðann hjá McLaren eða Mercedes. Áhættusamur Lando Norris hjá McLaren stökk upp um tvö sæti og stóð uppi sem sigurvegari, liðsfélagi hans Oscar Piastri varð annar en Mercedes ökuþórinn George Russell náði þriðja sætinu. 3.8.2025 14:48
Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Ari Sigurpálsson kom Elfsborg yfir aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á, í 1-2 sigri á útivelli gegn BK Hacken. 3.8.2025 14:02
Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Heung Min-Son hlaut heiðursskiptingu í sínum síðasta leik fyrir Tottenham, æfingaleik gegn Newcastle sem fór fram í heimalandi hans, Suður-Kóreu. 3.8.2025 13:12
United tilbúið að tapa miklu á Højlund Manchester United er tilbúið að láta Rasmus Højlund fara fyrir þrjátíu milljónir punda, aðeins tveimur árum eftir að hafa keypt hann á um sjötíu milljónir punda. 3.8.2025 11:45
Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Michail Antonio mun ekki fá nýjan samning hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni en verður leyft að æfa og mögulega starfa með unglingaliðinu. Hann er að jafna sig eftir bílslys og hefur ekki spilað fyrir félagið síðan í desember á síðasta ári. 3.8.2025 10:50