Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni í 19. umferð Bestu deildar kvenna þrátt fyrir að hafa komist yfir. Stjarnan tók algjörlega yfir í seinni hálfleik og átti sigurinn skilið. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks verður því að bíða. 25.9.2025 17:15
Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfuknattleikssamband Íslands hefur loks rofið þögnina sem ríkt hefur síðan Davíð Tómas Tómasson sagði frá því hvernig hann hrökklaðist úr starfi. KKÍ segir málefni sem snúa að einstaklingum vera viðkvæm og þykir leitt hvar þetta mál er statt en vill ekki og telur sig ekki geta tjáð sig ítarlegar. 25.9.2025 13:56
„Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Wayne Rooney þakkar konu sinni Coleen fyrir það að vera á lífi í dag. Án hennar hefði hann drukkið sig til dauða. 25.9.2025 07:03
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Þétta og þrusufína dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. 25.9.2025 06:01
Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Jaden og Reigan Heskey, synir goðsagnarinnar Emile Heskey, spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir Manchester City í kvöld þegar liðið lagði Huddersfield að velli í enska deildabikarnum. 24.9.2025 23:01
Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Justin Rose viðurkennir að hafa orðið stjörnustjarfur þegar hann hitti óvænt fyrrum fótboltamanninn og kerrubílstjórann Gianfranco Zola á æfingu fyrir Ryder bikarinn. 24.9.2025 22:32
Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Dregið var í fjórðu umferð, sextán liða úrslit, enska deildabikarsins eftir að þriðja umferðin kláraðist í kvöld. Fjórir úrvalsdeildarslagir og velskur slagur eru meðal annars á dagskrá. 24.9.2025 22:03
Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Julian Álvarez skoraði þrennu og tryggði Atlético Madrid 3-2 sigur á lokamínútunum gegn Rayo Vallecano í sjöttu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 24.9.2025 21:39
Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Ásdís Þóra Ágústsdóttir átti algjöran stórleik þegar Valur vann öruggan 38-24 sigur gegn ÍR í Skógarselinu í þriðju umferð Olís deildar kvenna. 24.9.2025 21:21
Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Igor Jesus skoraði bæði mörk Nottingham Forest í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Real Betis í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. 24.9.2025 21:03