„Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. 8.11.2025 08:02
Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Þetta er algjörlega okkar ákvörðun, þjálfarateymisins, að gera þetta svona. Það hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ segir landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson um þá ákvörðun að velja aðeins sextán leikmenn í HM-hópinn, í stað átján leikmanna eins og á síðasta stórmóti. 7.11.2025 16:32
Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Albert Guðmundsson er mættur aftur til Ítalíu eftir stutt stopp á Íslandi með viðkomu í dómssal. Hann verður með á æfingu Fiorentina síðdegis, sem nýr þjálfari liðsins mun stýra. 7.11.2025 13:32
HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu spila fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í lok nóvember og byrjun desember. 7.11.2025 10:51
Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Blað verður brotið í tennissögunni í dag þegar tveir efstu menn heimslistans æfa saman í fyrsta sinn, Jannik Sinner og Carlos Alcaraz eru að undirbúa sig fyrir síðasta mót tímabilsins, sem mun skera úr um hvor þeirra verður á toppnum í tennisheiminum. 7.11.2025 07:00
Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fjörugur föstudagur er framundan á íþróttarásum Sýnar. Sjötta umferð Bónus deildarinnar klárast og Körfuboltakvöld gerir upp öll helstu málin. Boltinn rúllar í Championship deildinni, Formúlan brunar í Brasilíu og ýmislegt fleira fer fram. 7.11.2025 06:02
Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Á laugardaginn verður fótboltaleikur sýndur í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum TikTok í fyrsta sinn, gjaldfrjálst. Streymisveitan DAZN stendur fyrir útsendingunni, frá leik Carlisle United og Southend United í National deildinni, fimmtu efstu deild Englands. 6.11.2025 22:47
Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Magnús Már Einarsson og þjálfarateymi hans hjá Aftureldingu hafa skrifað undir samninga við félagið sem gilda út tímabilið 2028. 6.11.2025 22:47
Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Íslendingaliðið Brann hélt góðu gengi sínu í Evrópudeildinni áfram í kvöld en tókst ekki að sækja sigur gegn Bologna, sem lék nánast allan leikinn manni færri. 6.11.2025 22:01
„Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna á liði ÍA í Bónus deild karla á Akranesi í kvöld. Sigurinn var torsóttur en mikilvægur eftir erfiða byrjun í deildinni. 6.11.2025 21:59