Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Venus Williams hefur fengið boðsmiða á Opna ástralska meistaramótið í tennis og verður elsti keppandinn frá upphafi til að taka þátt. Yngri systir hennar Serena gæti líka mögulega snúið aftur á tennisvöllinn á árinu. 2.1.2026 08:32
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. 2.1.2026 08:04
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. 2.1.2026 07:30
Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Cristian Romero er búinn að taka einn leik út í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Liverpool á dögunum en gæti verið dæmdur í eins leiks bann til viðbótar, hann má samt spila með Tottenham gegn Brentford í kvöld. 1.1.2026 14:01
Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Niðurstöður úr krufningu og rannsókn á andláti norska skíðaskotfimikappans Sivert Guttorm Bakken verða ekki gerðar opinberar fyrr en í byrjun marsmánaðar. 1.1.2026 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Enski boltinn rúllar aftur af stað á nýju ári og átta manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukast fara fram í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar. 1.1.2026 06:03
Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Bazoumana Touré skoraði síðasta mark ársins í Afríkukeppninni í fótbolta og tryggði Fílabeinsströndinni 3-2 sigur gegn Gabon. Kamerúnar verða því að láta sér annað sætið nægja. 31.12.2025 21:03
Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Flesta íþróttamenn í fremstu röð dreymir um að baða sig í dýrðarljómanum og öðlast frægð fyrir sín afrek en pílukastarinn Justin Hood á sér aðeins eitt markmið og það er að opna kínverskan veitingastað. 31.12.2025 20:00
Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Árið 2025 var fullt af viðburðaríkum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og í tilefni af nýja árinu 2026 hefur allt það besta og skemmtilegasta verið tekið saman á Vísi. 31.12.2025 20:00
Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Miðbaugs-Gínea kvaddi Afríkumótið í fótbolta með 3-1 tapi gegn Alsír, án fyrirliðans Carlos Akapo og framherjans Josete Miranda. Þeir voru báðir dæmdir í bann skömmu fyrir leik eftir að hafa áreitt dómara. 31.12.2025 17:59