Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs

Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta.

Elín Klara markahæst hjá toppliðinu

Elín Klara Þorkelsdóttir fer frábærlega af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er markahæst hjá Savehof, sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Ársbann frá fót­bolta fyrir skjala­fals

Sjö leikmenn sem spiluðu landsleik fyrir Malasíu gegn Víetnam í sumar hafa verið dæmdir í eins árs langt bann frá allri fótboltaiðkun eftir að hafa fundist sekir um skjalafals.

NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin

NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu.

Sjá meira