Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi. 12.11.2025 07:01
Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar. 12.11.2025 06:00
McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. 11.11.2025 23:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. 11.11.2025 22:30
Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. 11.11.2025 21:32
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. 11.11.2025 21:10
Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. 11.11.2025 20:59
Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Fram vann 31-29 gegn Haukum í 10. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. 11.11.2025 20:04
Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arna Eiríksdóttir stóð vaktina í vörn Valeranga, hélt hreinu og lagði upp mark í 1-0 sigri á útivelli gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. 11.11.2025 19:45
Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. 11.11.2025 19:37