De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Kevin De Bruyne lagði bæði mörkin upp fyrir Rasmus Højlund í 2-1 sigri Napoli gegn Sporting í annarri umferð Meistaradeildarinnar. 1.10.2025 21:21
Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. 1.10.2025 20:10
Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 1.10.2025 19:23
Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Elín Klara Þorkelsdóttir fer frábærlega af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er markahæst hjá Savehof, sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. 1.10.2025 18:59
Íslendingaliðið í undanúrslit Kolstad komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handbolta með 25-19 sigri gegn Nærbö nú síðdegis. 1.10.2025 18:12
Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Tindastóll sótti afar öruggan sigur til Slóvakíu í sínum fyrsta leik í Norður-Evrópudeildinni. Lokatölur gegn Slovan Bratislava 56-80 í leik sem Tindastóll stýrði frá upphafi. 1.10.2025 17:57
Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Sjö leikmenn sem spiluðu landsleik fyrir Malasíu gegn Víetnam í sumar hafa verið dæmdir í eins árs langt bann frá allri fótboltaiðkun eftir að hafa fundist sekir um skjalafals. 27.9.2025 09:02
Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Gríðarmikilvægur leikur í fallbaráttu Bestu deildar karla fer fram í dag þegar ÍA tekur á móti KR. 27.9.2025 08:01
Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Nú er mikilvægt að setja ný batterí í fjarstýringuna því dagskráin er stútfull á íþróttarásum Sýnar og flakka þarf á milli stöðva til að sjá allt stuðið. DocZone-ið heldur sem betur fer utan um allt það helsta. 27.9.2025 06:01
NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu. 26.9.2025 23:32