Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 6. desember 2014 14:00
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. Lífið 6. desember 2014 14:00
Ávallt risalamande Thomas Aagaard er ávallt með risalamande í eftirrétt á aðfangadag. Hann segir uppskriftirnar að þessum þjóðareftirrétti Dana nokkuð keimlíkar. Hann notar þó mun meira af möndlum en venja er. Jól 6. desember 2014 12:00
Jólaverslunin fer seint af stað iMargrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri ólst upp við verslunarrekstur og er þriðja kynslóðin sem stýrir versluninni Pfaff. Hún hefur sterkar skoðanir á verslun og þjónustu og er á móti löngum opnunartíma. Lífið 6. desember 2014 11:00
Útstilling Geysis best skreytti glugginn Svokallað aðventuævintýri stendur nú yfir í miðbæ Akureyrar. Jól 5. desember 2014 23:00
Gillz gefur út nýtt jólalag DJ Muscleboy vill æfa vel um jólin svo hann fái heitan kropp. Lífið 5. desember 2014 17:26
Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 5. desember 2014 16:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir Jól 5. desember 2014 16:00
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati Jól 5. desember 2014 15:30
Smiður jólasveinanna snýr aftur Möguleikhúsið sýnir barnasýninguna Smiður jólasveinanna í Gerðubergi. Menning 5. desember 2014 15:30
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. Jól 5. desember 2014 14:30
Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Eyjólfur Kolbeins telur sig frekar vera hefðamann en jólabarn. Fyrir honum þurfa jólin að vera eins á hverju ári og þá sérstaklega maturinn heima hjá mömmu. Eyjólfur þróaði afar girnilegan eftirrétt sem hann gefur hér uppskrift að. Jól 5. desember 2014 14:00
Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Baráttan um titilinn var hörð og missti jólalagið Þú komst með jólin til mín naumlega af fyrsta sætinu. Jól 5. desember 2014 12:04
Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5. desember 2014 12:00
Nær Jólaóratoríunni rétt fyrir fertugt Steingrímur Þórhallsson stjórnar kór og stúlknakór Neskirkju, stórri barokksveit og fjórum einsöngvurum í flutningi Jólaóratoríu Bachs í Neskirkju í kvöld. Menning 5. desember 2014 10:15
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. Jól 5. desember 2014 10:00
Syngur All I Want For Christmas Is You með tuttugu mismunandi röddum Anthony Vincent er engum líkur. Jól 4. desember 2014 20:00
Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 4. desember 2014 17:00
Uppsett en óreglulegt Um hátíðarnar getur verið gaman að setja hárið upp. Það vill svo til að frjálslegar greiðslur eru í tísku og því um að gera að spreyta sig. Bryndís Rán Magnúsdóttir gefur hér hugmynd að einfaldri jólagreiðslu. Jól 4. desember 2014 16:00
Bandarískir foreldrar aflýsa jólum vegna vanþakklátra barna „Okkur John þykir sem svo að við séum í stöðugri baráttu gegn börnum okkar. Börnin okkar hafa hagað sér á svo vanþakklátan hátt á undanförnu,“ segir móðirin Lisa Henderson. Erlent 4. desember 2014 15:02
Á sjúkrahúsi um jólin Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur til þrjátíu ára finnur hvíld í helgihaldinu um jólin. Jól 4. desember 2014 15:00
Bjó til jóladagatal úr klósettrúllu Rán Flygenring, teiknari, myndskreytti klósettpappírsrúllu og bjó til stemningsvekjandi jóladagatal. Jól 4. desember 2014 11:30
Jólavættirnir Surtla og Sighvatur á vegg Safnahússins Tvíburarnir Surtla og Sighvatur eru nýjustu jólavættir Reykvíkinga sem vaka yfir miðborginni. Jól 4. desember 2014 11:21
Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Hjónin Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur Hallsson tóku upp á þeim sið að lesa hvort fyrir annað þegar kvöldkúltúrinn var farinn að snúast um tóma lágkúru. Jól 4. desember 2014 10:15
Um jólin og hamingjuna Senn koma jólin. Þau hafa mismunandi merkingu fyrir okkur öll og reynsla okkar af undirbúningi þeirra er misjöfn. Þær tilfinningar sem við tengjum við jólin markast af ýmsum þáttum s.s. uppeldi okkar, væntingum annarra til okkar á þessum tíma og því miður, fjárhag. Skoðun 4. desember 2014 00:00
Eitt deig – þrenns konar smákökur Pétur Sigurbjörn Pétursson, bakari hjá Gæðabakstri/Ömmubakstri, segir að það sé leikur einn að gera nokkrar tegundir af smákökum úr einu grunndeigi. Hér sýnir hann þrjár spennandi útgáfur úr sama deiginu. Jól 3. desember 2014 15:00
Enginn vill vera einn á jólunum Fyrir mörgum eru jólin fyrst og fremst hátíð fjölskyldunnar. Þó er það alls ekki þannig hjá öllum, til dæmis þeim sem hafa skilið við maka sína og hafa jafnvel ekki börnin sín hjá sér Jól 3. desember 2014 15:00
„Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Hvað finnst krökkunum um jólin og af hverju eru þau haldin? Jól 3. desember 2014 13:00
Grýla vill fá krakka í pokann Á Klausturhæð búa sagnaálfar og gaulálfar sem vöknuðu til lífsins fyrsta sunnudag í aðventu og skemmtu íbúum með söng og sögum um Grýlu, Leppalúða og hyski þeirra. Jól 3. desember 2014 13:00